Erlendir blaðamenn: „Falleg frammistaða og María gædd persónutöfrum“ Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2015 16:03 Erlendir blaðamenn hrósa margir Maríu í hástert. Erlendu blaðamennirnir sem Davíð Lúther hjá Silent ræddi við í Eurovision-höllinni í Vínarborg hrósuðu margir söngkonunni Maríu Ólafs og laginu í hástert. Flestir voru bjartsýnir á að Ísland komist áfram á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í kvöld. Sumir voru þó hikandi og sögðu úrslitin oft koma á óvart líkt og þegar Finnar komust ekki áfram á þriðjudaginn. Einn blaðamannanna sagði frammistöðuna á rennslum hafa verið fallega og að María væri gædd miklum persónutöfrum. Vonaðist hann til að Ísland komist áfram. Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. Hefð er fyrir því að blaðamennirnir spái fyrir um brautargengi laganna, sem þó reynist ekki alltaf sannspá. Líkt og veðbankar spá þeir Svíþjóð og Noregi efstu sætunum tveimur. Tíu stig skilja af Aserbaijan og Ísrael, sem skipa þriðja og fjórða sætið. Töluverður stigamunur er á fimmta og sjötta sæti, Slóveníu og Lettlandi, eða 124. Loks kemur Svartfjallaland með 427 stig og Litháen með 415. Ísland skipar níunda sæti listans með 413 stig og Tékkland tíunda og síðasta sætið með 378 stig. Eurovision Tengdar fréttir Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. 21. maí 2015 10:16 Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47 Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41 Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Erlendu blaðamennirnir sem Davíð Lúther hjá Silent ræddi við í Eurovision-höllinni í Vínarborg hrósuðu margir söngkonunni Maríu Ólafs og laginu í hástert. Flestir voru bjartsýnir á að Ísland komist áfram á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í kvöld. Sumir voru þó hikandi og sögðu úrslitin oft koma á óvart líkt og þegar Finnar komust ekki áfram á þriðjudaginn. Einn blaðamannanna sagði frammistöðuna á rennslum hafa verið fallega og að María væri gædd miklum persónutöfrum. Vonaðist hann til að Ísland komist áfram. Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. Hefð er fyrir því að blaðamennirnir spái fyrir um brautargengi laganna, sem þó reynist ekki alltaf sannspá. Líkt og veðbankar spá þeir Svíþjóð og Noregi efstu sætunum tveimur. Tíu stig skilja af Aserbaijan og Ísrael, sem skipa þriðja og fjórða sætið. Töluverður stigamunur er á fimmta og sjötta sæti, Slóveníu og Lettlandi, eða 124. Loks kemur Svartfjallaland með 427 stig og Litháen með 415. Ísland skipar níunda sæti listans með 413 stig og Tékkland tíunda og síðasta sætið með 378 stig.
Eurovision Tengdar fréttir Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. 21. maí 2015 10:16 Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47 Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41 Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. 21. maí 2015 10:16
Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06
Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47
Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41
Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00
Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15