Adam Haukur gleymdist í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2015 14:51 Adam Haukur Baumruk. Vísir/Ernir Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk er í Afrekshópi karla hjá HSÍ þrátt fyrir að hann hafi ekki verið á listanum sem HSÍ sendi fjölmiðlum í gær. HSÍ gleymdi Adam Hauk Baumruk í fréttatilkynningu sinni og sendi ekki heldur út neina leiðréttingu en hefur bætt úr því í frétt um Afrekshópinn inn á heimasíðu sinni. Adam Haukur Baumruk er sonur handboltagoðsagnarinnar Petr Baumruk og varð Íslandsmeistari með Haukaliðinu á dögunum. Það að Adam Haukur sé í Afrekshópnum þýðir að bæði Valur og Haukar eiga flesta leikmenn í hópnum eða sex hvort félag. Auk Adams eru Haukamennirnir Árni Steinn Steinþórsson, Grétar Ari Guðjónsson, Heimir Óli Heimisson, Janus Daði Smárason og Tjörvi Þorgeirsson í hópnum. Valsmennirnir sex eru þeir Alexander Örn Júlíusson, Daníel Þór Ingason, Geir Guðmundsson, Guðmundur Hólmar Helgason, Ómar Ingi Magnússon og Ýmir Örn Gíslason. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03 Valsmenn eiga flesta leikmenn í Afrekshóp karla hjá HSÍ Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. 21. maí 2015 15:39 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Sjá meira
Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk er í Afrekshópi karla hjá HSÍ þrátt fyrir að hann hafi ekki verið á listanum sem HSÍ sendi fjölmiðlum í gær. HSÍ gleymdi Adam Hauk Baumruk í fréttatilkynningu sinni og sendi ekki heldur út neina leiðréttingu en hefur bætt úr því í frétt um Afrekshópinn inn á heimasíðu sinni. Adam Haukur Baumruk er sonur handboltagoðsagnarinnar Petr Baumruk og varð Íslandsmeistari með Haukaliðinu á dögunum. Það að Adam Haukur sé í Afrekshópnum þýðir að bæði Valur og Haukar eiga flesta leikmenn í hópnum eða sex hvort félag. Auk Adams eru Haukamennirnir Árni Steinn Steinþórsson, Grétar Ari Guðjónsson, Heimir Óli Heimisson, Janus Daði Smárason og Tjörvi Þorgeirsson í hópnum. Valsmennirnir sex eru þeir Alexander Örn Júlíusson, Daníel Þór Ingason, Geir Guðmundsson, Guðmundur Hólmar Helgason, Ómar Ingi Magnússon og Ýmir Örn Gíslason.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03 Valsmenn eiga flesta leikmenn í Afrekshóp karla hjá HSÍ Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. 21. maí 2015 15:39 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Sjá meira
Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03
Valsmenn eiga flesta leikmenn í Afrekshóp karla hjá HSÍ Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. 21. maí 2015 15:39