Hann segir vindvélina góða leið fyrir Alþingi til að komast inn í nútímann. Menn eins og hann sjálfur, sem komi mæddir og krumpaðir í ræðustólinn, gætu ýtt á goluhnappinn og fengið frísklegt „wind-swept“ lúkk eins og gríska sönggyðjan í kvöld“.
Færslu Össurar má sjá hér fyrir neðan.
Þingið og JúróvisjónAlþingi gæti margt af Júróvisjón lært til að komast inn í nútímann. Það mætti til dæmis fríska upp...
Posted by Össur Skarphéðinsson on 23. maí 2015