Ferðir strætisvagna munu falla niður komi til verkfalls Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. maí 2015 11:56 Ekki munu allir strætóar ganga komi til verkfalls. vísir/vilhelm Ferðir nokkurra leiða Strætó munu falla niður komi til verkfalls Starfsgreinasambandsins. Boðað hefur verið til verkfalls dagana 28. og 29. maí en ótímabundið verkfall á að hefjast 6. júní náist ekki að semja fyrir þann tíma. Komi til verkfalls munu allar ferðir leiða 51, 56, 59, 72, 73, 74, 75, 78 og 79 falla niður. Að auki mun ferð leiðar 52 frá Mjódd kl. 10.00 falla niður og frá Landeyjarhöfn kl. 12.35 á sömu leið. Flestar ferðir leiðar 57 munu einnig falla niður með undantekningum þó. Nánari upplýsingar um akstur leiða má finna inn á heimasíðu Strætó. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45 Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21. maí 2015 11:39 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00 Samningsdrög verða kynnt samninganefndum í dag Í gær var ákveðið að fresta fyrirhuguðum verkföllum. 26. maí 2015 08:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Ferðir nokkurra leiða Strætó munu falla niður komi til verkfalls Starfsgreinasambandsins. Boðað hefur verið til verkfalls dagana 28. og 29. maí en ótímabundið verkfall á að hefjast 6. júní náist ekki að semja fyrir þann tíma. Komi til verkfalls munu allar ferðir leiða 51, 56, 59, 72, 73, 74, 75, 78 og 79 falla niður. Að auki mun ferð leiðar 52 frá Mjódd kl. 10.00 falla niður og frá Landeyjarhöfn kl. 12.35 á sömu leið. Flestar ferðir leiðar 57 munu einnig falla niður með undantekningum þó. Nánari upplýsingar um akstur leiða má finna inn á heimasíðu Strætó.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45 Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21. maí 2015 11:39 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00 Samningsdrög verða kynnt samninganefndum í dag Í gær var ákveðið að fresta fyrirhuguðum verkföllum. 26. maí 2015 08:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45
Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21. maí 2015 11:39
Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00
Samningsdrög verða kynnt samninganefndum í dag Í gær var ákveðið að fresta fyrirhuguðum verkföllum. 26. maí 2015 08:11