Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2015 15:38 Helena er leikjahæst í íslenska hópnum með 51 landsleik. vísir/daníel Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. Enginn nýliði er í hópnum en Helena Sverrisdóttir er leikjahæst þeirra 12 leikmanna sem valdir voru með 51 landsleik.Íslenski hópurinn er þannig skipaður: Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík Framherji · f. 1988 · 178 cm · 29 landsleikir Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur Bakvörður · f. 1992 · 180 cm · 1 landsleikur Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell Bakvörður · f. 1990 · 176 cm · 13 landsleikir Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise (á leið til Hauka) Bakvörður · f. 1988 · 184 cm · 51 landsleikir Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA, USA/Snæfell Framherji · f. 1994 · 184 cm · 9 landsleikir Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík Bakvörður · f. 1995 · 169 cm · 3 landsleikir Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage USA/Haukar Bakvörður · f. 1994 · 177 cm · 6 landsleikir Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík Bakvörður · f. 1987 · 167 cm · 28 landsleikir Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur Miðherji · f. 1990 · 186 cm · 23 landsleikir Petrúnella Skúladóttir – Grindavík Bakvörður · f. 1985 · 177 cm · 25 landsleikir Sara Rún Hinriksdóttir – Canisius Collage USA/Keflavík Framherji · f. 1996 · 182 cm · 3 landsleikir Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins, Svíþjóð Framherji f. 1988 · 181 cm · 30 landsleikir Ívar Ásgrímsson þjálfar liðið og honum til aðstoðar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon.Aðrir leikmenn sem voru í æfingahópnum: Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar Bergþóra Tómasdóttir – KR Björg Einarsdóttir – KR Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell (barnshafandi) Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík (meidd) Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik Lovísa Björt Henningsdóttir – Marist Collage USA/Haukar María Ben Erlingsdóttir – Grindavík (barnshafandi) Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. Enginn nýliði er í hópnum en Helena Sverrisdóttir er leikjahæst þeirra 12 leikmanna sem valdir voru með 51 landsleik.Íslenski hópurinn er þannig skipaður: Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík Framherji · f. 1988 · 178 cm · 29 landsleikir Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur Bakvörður · f. 1992 · 180 cm · 1 landsleikur Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell Bakvörður · f. 1990 · 176 cm · 13 landsleikir Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise (á leið til Hauka) Bakvörður · f. 1988 · 184 cm · 51 landsleikir Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA, USA/Snæfell Framherji · f. 1994 · 184 cm · 9 landsleikir Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík Bakvörður · f. 1995 · 169 cm · 3 landsleikir Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage USA/Haukar Bakvörður · f. 1994 · 177 cm · 6 landsleikir Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík Bakvörður · f. 1987 · 167 cm · 28 landsleikir Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur Miðherji · f. 1990 · 186 cm · 23 landsleikir Petrúnella Skúladóttir – Grindavík Bakvörður · f. 1985 · 177 cm · 25 landsleikir Sara Rún Hinriksdóttir – Canisius Collage USA/Keflavík Framherji · f. 1996 · 182 cm · 3 landsleikir Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins, Svíþjóð Framherji f. 1988 · 181 cm · 30 landsleikir Ívar Ásgrímsson þjálfar liðið og honum til aðstoðar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon.Aðrir leikmenn sem voru í æfingahópnum: Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar Bergþóra Tómasdóttir – KR Björg Einarsdóttir – KR Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell (barnshafandi) Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík (meidd) Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik Lovísa Björt Henningsdóttir – Marist Collage USA/Haukar María Ben Erlingsdóttir – Grindavík (barnshafandi) Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira