Forstjóri Landspítalans telur ekki þurfa lög á verkföll Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 11. maí 2015 19:07 Hjúkrunarfræðingar eru ákveðnir í að sækja launahækkanir þótt það kosti verkfallsátök en þeir standa talsvert að baki öðrum háskólamönnum, að mati formannsins. 2.100 félagsmenn eru í félaginu og starfa á öllum heilbrigðisstofnunum landsins. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að þetta séu mjög afgerandi niðurstöður úr verkfallskosningunni. Fjórtán prósenta launamunur á hjúkrunarfræðingum og öðrum háskólastéttum sé ekki viðunandi og hjúkrunarfræðingar séu tilbúnir í hörð átök til að leiðrétta hann. Sigríður Gunnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri Landspítalans, óttast verkfall hjúkrunarfræðinga og segir að það verði að afstýra því. Hún segir að rétt svo sé hægt að halda uppi bráðastarfsemi eins og ástandið sé núna. Það bíði allt sem geti beðið eins og er. Páll Matthíasson, forstjóri Landsspítalans, biðlar til samninganefndanna að finna lausn í deilunni. Hann segir að hjúkrunarfræðingar séu hryggjarstykkið í spítalanum og það sé mjög alvarlegt að þeir fari í verkfall ásamt öðrum sem eru í verkfalli. Hann telur þó að ekki eigi að þurfa að koma til þess að sett verði lög á verkföllin ef allar stéttir séu sammála um að láta sjúklinga njóta vafans. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Meta stöðuna eftir skýrslu landlæknis um áhrif aðgerða Formaður samninganefndar BHM óttast ekki lög á verkfallið. Ríkisstjórnin bíður skýrslu landlæknis í vikunni um áhrif verkfalla á heilbrigðiskerfið áður en lagasetning kemur til greina. 11. maí 2015 07:00 Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42 Formaður geislafræðinga: „Ég get ekki fullyrt neitt um öryggi sjúklinga“ Formaður félags geislafræðinga segir það rangt hjá forstjóra Landspítalans og Landlækni að félagið tefli öryggi sjúklinga í hætti með verkfallsaðgerðum sínum. 10. maí 2015 18:46 Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfall Alls tóku rúmlega 76% félagsmanna þátt í kosningunni og voru rúmlega 90% fylgjandi því að fara í verkfall. 11. maí 2015 10:32 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar eru ákveðnir í að sækja launahækkanir þótt það kosti verkfallsátök en þeir standa talsvert að baki öðrum háskólamönnum, að mati formannsins. 2.100 félagsmenn eru í félaginu og starfa á öllum heilbrigðisstofnunum landsins. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að þetta séu mjög afgerandi niðurstöður úr verkfallskosningunni. Fjórtán prósenta launamunur á hjúkrunarfræðingum og öðrum háskólastéttum sé ekki viðunandi og hjúkrunarfræðingar séu tilbúnir í hörð átök til að leiðrétta hann. Sigríður Gunnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri Landspítalans, óttast verkfall hjúkrunarfræðinga og segir að það verði að afstýra því. Hún segir að rétt svo sé hægt að halda uppi bráðastarfsemi eins og ástandið sé núna. Það bíði allt sem geti beðið eins og er. Páll Matthíasson, forstjóri Landsspítalans, biðlar til samninganefndanna að finna lausn í deilunni. Hann segir að hjúkrunarfræðingar séu hryggjarstykkið í spítalanum og það sé mjög alvarlegt að þeir fari í verkfall ásamt öðrum sem eru í verkfalli. Hann telur þó að ekki eigi að þurfa að koma til þess að sett verði lög á verkföllin ef allar stéttir séu sammála um að láta sjúklinga njóta vafans.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Meta stöðuna eftir skýrslu landlæknis um áhrif aðgerða Formaður samninganefndar BHM óttast ekki lög á verkfallið. Ríkisstjórnin bíður skýrslu landlæknis í vikunni um áhrif verkfalla á heilbrigðiskerfið áður en lagasetning kemur til greina. 11. maí 2015 07:00 Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42 Formaður geislafræðinga: „Ég get ekki fullyrt neitt um öryggi sjúklinga“ Formaður félags geislafræðinga segir það rangt hjá forstjóra Landspítalans og Landlækni að félagið tefli öryggi sjúklinga í hætti með verkfallsaðgerðum sínum. 10. maí 2015 18:46 Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfall Alls tóku rúmlega 76% félagsmanna þátt í kosningunni og voru rúmlega 90% fylgjandi því að fara í verkfall. 11. maí 2015 10:32 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Meta stöðuna eftir skýrslu landlæknis um áhrif aðgerða Formaður samninganefndar BHM óttast ekki lög á verkfallið. Ríkisstjórnin bíður skýrslu landlæknis í vikunni um áhrif verkfalla á heilbrigðiskerfið áður en lagasetning kemur til greina. 11. maí 2015 07:00
Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42
Formaður geislafræðinga: „Ég get ekki fullyrt neitt um öryggi sjúklinga“ Formaður félags geislafræðinga segir það rangt hjá forstjóra Landspítalans og Landlækni að félagið tefli öryggi sjúklinga í hætti með verkfallsaðgerðum sínum. 10. maí 2015 18:46
Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfall Alls tóku rúmlega 76% félagsmanna þátt í kosningunni og voru rúmlega 90% fylgjandi því að fara í verkfall. 11. maí 2015 10:32