Fjölmargir gámar með kjöti fást ekki afgreiddir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. maí 2015 12:47 Matvælastofnun verður fyrir verulegum áhrifum vegna verkfallsins þar sem 50 af 85 starfsmönnum leggja niður störf. VÍSIR/PJÉTUR Fjölmargir gámar af innfluttum matvælum sem innihalda kjötvörur fást ekki afgreiddir vegna verkfalls starfsmanna Bandalags háskólamanna hjá Matvælastofnun. Þá eru engin dýr flutt til eða frá landsins á meðan á verkfallinu stendur og einangrunarstöðvar fyrir dýr standa tómar. Rúmar þrjár vikur eru síðan að Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði Matvælastofnunar og Félag íslenskra náttúrufræðinga hjá stofnuninni lögðu niður störf svo og dýralæknar. Verkfallið hefur haft mikil áhrif á starfsemi Matvælastofnunar. „Áhrifin eru að koma fram á fjölmörgum sviðum. Áhrifin hafa fyrst og fremst verið varðandi dýravelferð í alifuglaeldinu og svínabúum. Það hafa að vísu verið veittar undanþágur til að slátra alifuglum og nú eru líka komnar undanþágur vegna slátrunar á svínum,“ segir Jón Gíslason forstjóri Matvælastofnunar. Jón segir þó að enn hafi ekki fengist undanþágur til að hefja slátrun á öllum svínabúum. Þá hefur verkfallið haft áhrif á innflutning á plöntum og inn- og útflutning á lifandi gæludýrum. Þannig standa einangrunarstöðvar fyrir dýr í Reykjanesbæ og Hrísey tómar. „Síðan eru náttúrulega einstaklingar að lenda í því að þeir geta ekki flutt inn eða út gæludýr,“ segir Jón. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á innflutning á matvælum sem innihalda dýraafurðir. Flestum beiðnum varðandi undanþágur frá verkfallinu til að flytja inn slík matvæli hefur verið hafnað. „Algjört stopp varðandi innflutning á matvælum. Það eru allavega allnokkrir gámar sem að hafa stoppast. Sumir með kjötvörum og aðrir eru með blönduðum afurðum þar sem það eru kannski kjötvörur innan um aðrar vörur,“ segir Jón. Verkfall 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Fjölmargir gámar af innfluttum matvælum sem innihalda kjötvörur fást ekki afgreiddir vegna verkfalls starfsmanna Bandalags háskólamanna hjá Matvælastofnun. Þá eru engin dýr flutt til eða frá landsins á meðan á verkfallinu stendur og einangrunarstöðvar fyrir dýr standa tómar. Rúmar þrjár vikur eru síðan að Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði Matvælastofnunar og Félag íslenskra náttúrufræðinga hjá stofnuninni lögðu niður störf svo og dýralæknar. Verkfallið hefur haft mikil áhrif á starfsemi Matvælastofnunar. „Áhrifin eru að koma fram á fjölmörgum sviðum. Áhrifin hafa fyrst og fremst verið varðandi dýravelferð í alifuglaeldinu og svínabúum. Það hafa að vísu verið veittar undanþágur til að slátra alifuglum og nú eru líka komnar undanþágur vegna slátrunar á svínum,“ segir Jón Gíslason forstjóri Matvælastofnunar. Jón segir þó að enn hafi ekki fengist undanþágur til að hefja slátrun á öllum svínabúum. Þá hefur verkfallið haft áhrif á innflutning á plöntum og inn- og útflutning á lifandi gæludýrum. Þannig standa einangrunarstöðvar fyrir dýr í Reykjanesbæ og Hrísey tómar. „Síðan eru náttúrulega einstaklingar að lenda í því að þeir geta ekki flutt inn eða út gæludýr,“ segir Jón. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á innflutning á matvælum sem innihalda dýraafurðir. Flestum beiðnum varðandi undanþágur frá verkfallinu til að flytja inn slík matvæli hefur verið hafnað. „Algjört stopp varðandi innflutning á matvælum. Það eru allavega allnokkrir gámar sem að hafa stoppast. Sumir með kjötvörum og aðrir eru með blönduðum afurðum þar sem það eru kannski kjötvörur innan um aðrar vörur,“ segir Jón.
Verkfall 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira