Fjölmargir gámar með kjöti fást ekki afgreiddir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. maí 2015 12:47 Matvælastofnun verður fyrir verulegum áhrifum vegna verkfallsins þar sem 50 af 85 starfsmönnum leggja niður störf. VÍSIR/PJÉTUR Fjölmargir gámar af innfluttum matvælum sem innihalda kjötvörur fást ekki afgreiddir vegna verkfalls starfsmanna Bandalags háskólamanna hjá Matvælastofnun. Þá eru engin dýr flutt til eða frá landsins á meðan á verkfallinu stendur og einangrunarstöðvar fyrir dýr standa tómar. Rúmar þrjár vikur eru síðan að Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði Matvælastofnunar og Félag íslenskra náttúrufræðinga hjá stofnuninni lögðu niður störf svo og dýralæknar. Verkfallið hefur haft mikil áhrif á starfsemi Matvælastofnunar. „Áhrifin eru að koma fram á fjölmörgum sviðum. Áhrifin hafa fyrst og fremst verið varðandi dýravelferð í alifuglaeldinu og svínabúum. Það hafa að vísu verið veittar undanþágur til að slátra alifuglum og nú eru líka komnar undanþágur vegna slátrunar á svínum,“ segir Jón Gíslason forstjóri Matvælastofnunar. Jón segir þó að enn hafi ekki fengist undanþágur til að hefja slátrun á öllum svínabúum. Þá hefur verkfallið haft áhrif á innflutning á plöntum og inn- og útflutning á lifandi gæludýrum. Þannig standa einangrunarstöðvar fyrir dýr í Reykjanesbæ og Hrísey tómar. „Síðan eru náttúrulega einstaklingar að lenda í því að þeir geta ekki flutt inn eða út gæludýr,“ segir Jón. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á innflutning á matvælum sem innihalda dýraafurðir. Flestum beiðnum varðandi undanþágur frá verkfallinu til að flytja inn slík matvæli hefur verið hafnað. „Algjört stopp varðandi innflutning á matvælum. Það eru allavega allnokkrir gámar sem að hafa stoppast. Sumir með kjötvörum og aðrir eru með blönduðum afurðum þar sem það eru kannski kjötvörur innan um aðrar vörur,“ segir Jón. Verkfall 2016 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Sjá meira
Fjölmargir gámar af innfluttum matvælum sem innihalda kjötvörur fást ekki afgreiddir vegna verkfalls starfsmanna Bandalags háskólamanna hjá Matvælastofnun. Þá eru engin dýr flutt til eða frá landsins á meðan á verkfallinu stendur og einangrunarstöðvar fyrir dýr standa tómar. Rúmar þrjár vikur eru síðan að Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði Matvælastofnunar og Félag íslenskra náttúrufræðinga hjá stofnuninni lögðu niður störf svo og dýralæknar. Verkfallið hefur haft mikil áhrif á starfsemi Matvælastofnunar. „Áhrifin eru að koma fram á fjölmörgum sviðum. Áhrifin hafa fyrst og fremst verið varðandi dýravelferð í alifuglaeldinu og svínabúum. Það hafa að vísu verið veittar undanþágur til að slátra alifuglum og nú eru líka komnar undanþágur vegna slátrunar á svínum,“ segir Jón Gíslason forstjóri Matvælastofnunar. Jón segir þó að enn hafi ekki fengist undanþágur til að hefja slátrun á öllum svínabúum. Þá hefur verkfallið haft áhrif á innflutning á plöntum og inn- og útflutning á lifandi gæludýrum. Þannig standa einangrunarstöðvar fyrir dýr í Reykjanesbæ og Hrísey tómar. „Síðan eru náttúrulega einstaklingar að lenda í því að þeir geta ekki flutt inn eða út gæludýr,“ segir Jón. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á innflutning á matvælum sem innihalda dýraafurðir. Flestum beiðnum varðandi undanþágur frá verkfallinu til að flytja inn slík matvæli hefur verið hafnað. „Algjört stopp varðandi innflutning á matvælum. Það eru allavega allnokkrir gámar sem að hafa stoppast. Sumir með kjötvörum og aðrir eru með blönduðum afurðum þar sem það eru kannski kjötvörur innan um aðrar vörur,“ segir Jón.
Verkfall 2016 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Sjá meira