„Barist á kostnað okkar sem berjumst fyrir lífinu“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. skrifar 12. maí 2015 18:35 Arndís Halla Jóhannsdóttir sem glímir við krabbamein hefur beðið í hálfan mánuð eftir segulómun. Hún segist vera sár og reið vegna verkfallsins en allir virðist firra sig ábyrgð á ástandinu. Hún hefur farið í gegnum tvær krabbameinsmeðferðir og kláraði lyfjameðferð nú í desember. Hún á að vera í eftirliti á þriggja mánaða fresti en nú hefur það tafist í í tæpar tvær vikur. Hún bendir á að það sem sé læknanlegt geti orðið ólæknandi ef það greinist of seint. ,,Því miður er ekki hægt að semja við hraðvaxta krabbameinsfrumur,“ segir hún. „Það er sárt að hugsa sig til þess að þeir sem berjast fyrir bættum kjörum geri það á kostnað þeirra sem berjist fyrir lífi sínu.“ Hún segist styðja baráttu heilbrigðisstarfsfólksins: „En mér finnst aðferðin skelfileg.“ Hún segir að læknaverkfallið hafi ekki komið illa við hana beint en þó valdið henni miklum kvíða. Núna eru hjúkrunarfræðingar að undirbúa verkfallsaðgerðir til viðbótar við geislafræðinga og fleiri sem eru í verkfalli núna. Hún segist skilja málstað þeirra og styðji þá í baráttunni. Það virðist þó ótrúlega fljótt gripið til verkfallsvopnsins. „Þetta gerir mig enn hræddari,“ segir hún og bætir við að fólk þurfi að huga að því hvort það vilji búa hér eða erlendis, til að geta búið við þokkalegt öryggi. Verkfall 2016 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Arndís Halla Jóhannsdóttir sem glímir við krabbamein hefur beðið í hálfan mánuð eftir segulómun. Hún segist vera sár og reið vegna verkfallsins en allir virðist firra sig ábyrgð á ástandinu. Hún hefur farið í gegnum tvær krabbameinsmeðferðir og kláraði lyfjameðferð nú í desember. Hún á að vera í eftirliti á þriggja mánaða fresti en nú hefur það tafist í í tæpar tvær vikur. Hún bendir á að það sem sé læknanlegt geti orðið ólæknandi ef það greinist of seint. ,,Því miður er ekki hægt að semja við hraðvaxta krabbameinsfrumur,“ segir hún. „Það er sárt að hugsa sig til þess að þeir sem berjast fyrir bættum kjörum geri það á kostnað þeirra sem berjist fyrir lífi sínu.“ Hún segist styðja baráttu heilbrigðisstarfsfólksins: „En mér finnst aðferðin skelfileg.“ Hún segir að læknaverkfallið hafi ekki komið illa við hana beint en þó valdið henni miklum kvíða. Núna eru hjúkrunarfræðingar að undirbúa verkfallsaðgerðir til viðbótar við geislafræðinga og fleiri sem eru í verkfalli núna. Hún segist skilja málstað þeirra og styðji þá í baráttunni. Það virðist þó ótrúlega fljótt gripið til verkfallsvopnsins. „Þetta gerir mig enn hræddari,“ segir hún og bætir við að fólk þurfi að huga að því hvort það vilji búa hér eða erlendis, til að geta búið við þokkalegt öryggi.
Verkfall 2016 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira