LeBron James jafnaði Michael Jordan í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2015 09:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James var mjög flottur í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann sinn annan leik í röð á móti Chicago Bulls og komst í 3-2 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Austurdeild úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. LeBron James var með 38 stig, 12 fráköst, 6 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 3 varin skot í leiknum og það sem vakti mikla athygli; engan tapaðan bolta á 41 mínútu. James hafði tapað samtals 15 boltum í tveimur leikjum á undan. LeBron James er nú aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar fimmta árið í röð. James jafnaði Michael Jordan í nótt en þeir eru jafnir á listanum yfir flesta leiki með að minnsta kosti 30 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar í úrslitakeppni. Þetta var leikur númer 51 hjá LeBron þar sem hann nær þessum lágmörkum í þremur stærstu tölfræðiþáttum leiksins. LeBron James hefur farið fyrir sínu liði í einvíginu á móti Chicago Bulls þar sem hann er með 28,4 stig, 11,4 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur reyndar aðeins hitt úr 12,5 prósent þriggja stiga skota sinna en er að finna aðrar leiðir til þess að skora. Hér fyrir neðan eru nokkrar tölfræðistaðreyndir um frammistöðu LeBron James í nótt frá tölfræðingunum á ESPN.Michael Jordan and LeBron James now have the same number of 30-point, 5-rebound, 5-assist games in postseason pic.twitter.com/8LXvdW1uJp— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 Most Games-- Outright Team Leader in Pts, Reb, Ast NBA Playoff History (via ELIAS) LeBron James 33 Larry Bird 13 Tim Duncan 11— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 35 pts, 10 rebounds, 5 assists, 0 turnovers in postseason game Since turnovers kept (1977-78) LeBron 2015 Shaq 2000 Larry Bird 1986— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 LeBron James: 9th career postseason game with 35 points, 10 rebounds and 5 assists. Elgin Baylor is the only player with more (12)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 NBA Tengdar fréttir James tryggði sigurinn með flautukörfu LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld. 10. maí 2015 22:10 Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út. 11. maí 2015 07:30 NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13. maí 2015 07:30 NBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt. Clippers er 3-1 yfir og vantar bara einn sigur í viðbót til þess að komast áfram. 11. maí 2015 07:08 NBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt. 12. maí 2015 07:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
LeBron James var mjög flottur í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann sinn annan leik í röð á móti Chicago Bulls og komst í 3-2 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Austurdeild úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. LeBron James var með 38 stig, 12 fráköst, 6 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 3 varin skot í leiknum og það sem vakti mikla athygli; engan tapaðan bolta á 41 mínútu. James hafði tapað samtals 15 boltum í tveimur leikjum á undan. LeBron James er nú aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar fimmta árið í röð. James jafnaði Michael Jordan í nótt en þeir eru jafnir á listanum yfir flesta leiki með að minnsta kosti 30 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar í úrslitakeppni. Þetta var leikur númer 51 hjá LeBron þar sem hann nær þessum lágmörkum í þremur stærstu tölfræðiþáttum leiksins. LeBron James hefur farið fyrir sínu liði í einvíginu á móti Chicago Bulls þar sem hann er með 28,4 stig, 11,4 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur reyndar aðeins hitt úr 12,5 prósent þriggja stiga skota sinna en er að finna aðrar leiðir til þess að skora. Hér fyrir neðan eru nokkrar tölfræðistaðreyndir um frammistöðu LeBron James í nótt frá tölfræðingunum á ESPN.Michael Jordan and LeBron James now have the same number of 30-point, 5-rebound, 5-assist games in postseason pic.twitter.com/8LXvdW1uJp— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 Most Games-- Outright Team Leader in Pts, Reb, Ast NBA Playoff History (via ELIAS) LeBron James 33 Larry Bird 13 Tim Duncan 11— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 35 pts, 10 rebounds, 5 assists, 0 turnovers in postseason game Since turnovers kept (1977-78) LeBron 2015 Shaq 2000 Larry Bird 1986— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 LeBron James: 9th career postseason game with 35 points, 10 rebounds and 5 assists. Elgin Baylor is the only player with more (12)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015
NBA Tengdar fréttir James tryggði sigurinn með flautukörfu LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld. 10. maí 2015 22:10 Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út. 11. maí 2015 07:30 NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13. maí 2015 07:30 NBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt. Clippers er 3-1 yfir og vantar bara einn sigur í viðbót til þess að komast áfram. 11. maí 2015 07:08 NBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt. 12. maí 2015 07:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
James tryggði sigurinn með flautukörfu LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld. 10. maí 2015 22:10
Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út. 11. maí 2015 07:30
NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13. maí 2015 07:30
NBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt. Clippers er 3-1 yfir og vantar bara einn sigur í viðbót til þess að komast áfram. 11. maí 2015 07:08
NBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt. 12. maí 2015 07:30