Fyrsta félagið sem vinnur þrjá stærstu titlana í fyrsta sinn á sama árinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2015 12:30 Gróttukonur hoppa hér upp á verðlaunapallinn í gær. Vísir/Valli Gróttukonur urðu í gær Íslandsmeistarar í handbolta eftir dramatískan eins marks sigur, 24-23, í fjórða leiknum á móti Stjörnunni í úrslitareinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins. Grótta vann ekki bara Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn á þessu tímabili heldur urðu Gróttukonur einnig bikarmeistarar í fyrsta sinn og unnu einnig deildarmeistaratitilinn í fyrsta sinn. Grótta varð þar með fyrsta félagið í sögu kvennahandboltans sem vinnur þrjá stærstu titlana í fyrsta sinn á sama árinu. Víkingskonur voru næstar þessu en þær urðu Íslands- og bikarmeistarar í fyrsta sinn vorið 1992 en unnu deildarmeistaratitilinn ekki fyrr en árið eftir. Alls hafa sex félög unnið alla þrjá stóru titlana í kvennahandboltanum en auk Gróttu og Víkings eru það Stjarnan (Íslandsmeistari í fyrsta sinn: 1991 - Bikarmeistari: 1989 - Deildarmeistari: 1992), Haukar (1945-1997-2001), ÍBV (2003-2001-2003) og Valur (1962-1988-2010). Framkonur hafa orðið Íslands- og bikarmeistari margoft en þær hafa aftur á móti aldrei orðið deildarmeistarar. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Lovísa: Hugsaði bara um að skora Lovísa Thompson fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í kvöld með páskaeggi sem hún hafði geymt frá því um páskana. Hin fimmtán ára Lovísa var hetja Gróttu en hún skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni í kvöld og tryggði Gróttu þar með Íslandsmeistaratitilinn. 12. maí 2015 22:39 Ísköld Lovísa tryggði sigurinn Grótta varð Íslandsmeistari í hópíþrótt í fyrsta sinn í sögu félagsins er liðið vann sigur á Stjörnunni í Mýrinni í gær. Hin fimmtán ára gamla Lovísa Thompson skoraði dramatískt sigurmark Gróttu. 13. maí 2015 07:00 Kári: Ólýsanleg tilfinning Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var vitanlega himinlifandi með sigur síns liðs á Stjörnunni og Íslandsmeistaratitilinn. 12. maí 2015 22:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-24 | Sigurmark á lokasekúndunni og Grótta Íslandsmeistari Grótta brýtur blað í sögu félagsins með sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna. Hin kornunga Lovísa Thompson var hetja Gróttu. 12. maí 2015 18:08 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Gróttukonur urðu í gær Íslandsmeistarar í handbolta eftir dramatískan eins marks sigur, 24-23, í fjórða leiknum á móti Stjörnunni í úrslitareinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins. Grótta vann ekki bara Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn á þessu tímabili heldur urðu Gróttukonur einnig bikarmeistarar í fyrsta sinn og unnu einnig deildarmeistaratitilinn í fyrsta sinn. Grótta varð þar með fyrsta félagið í sögu kvennahandboltans sem vinnur þrjá stærstu titlana í fyrsta sinn á sama árinu. Víkingskonur voru næstar þessu en þær urðu Íslands- og bikarmeistarar í fyrsta sinn vorið 1992 en unnu deildarmeistaratitilinn ekki fyrr en árið eftir. Alls hafa sex félög unnið alla þrjá stóru titlana í kvennahandboltanum en auk Gróttu og Víkings eru það Stjarnan (Íslandsmeistari í fyrsta sinn: 1991 - Bikarmeistari: 1989 - Deildarmeistari: 1992), Haukar (1945-1997-2001), ÍBV (2003-2001-2003) og Valur (1962-1988-2010). Framkonur hafa orðið Íslands- og bikarmeistari margoft en þær hafa aftur á móti aldrei orðið deildarmeistarar.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Lovísa: Hugsaði bara um að skora Lovísa Thompson fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í kvöld með páskaeggi sem hún hafði geymt frá því um páskana. Hin fimmtán ára Lovísa var hetja Gróttu en hún skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni í kvöld og tryggði Gróttu þar með Íslandsmeistaratitilinn. 12. maí 2015 22:39 Ísköld Lovísa tryggði sigurinn Grótta varð Íslandsmeistari í hópíþrótt í fyrsta sinn í sögu félagsins er liðið vann sigur á Stjörnunni í Mýrinni í gær. Hin fimmtán ára gamla Lovísa Thompson skoraði dramatískt sigurmark Gróttu. 13. maí 2015 07:00 Kári: Ólýsanleg tilfinning Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var vitanlega himinlifandi með sigur síns liðs á Stjörnunni og Íslandsmeistaratitilinn. 12. maí 2015 22:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-24 | Sigurmark á lokasekúndunni og Grótta Íslandsmeistari Grótta brýtur blað í sögu félagsins með sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna. Hin kornunga Lovísa Thompson var hetja Gróttu. 12. maí 2015 18:08 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Lovísa: Hugsaði bara um að skora Lovísa Thompson fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í kvöld með páskaeggi sem hún hafði geymt frá því um páskana. Hin fimmtán ára Lovísa var hetja Gróttu en hún skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni í kvöld og tryggði Gróttu þar með Íslandsmeistaratitilinn. 12. maí 2015 22:39
Ísköld Lovísa tryggði sigurinn Grótta varð Íslandsmeistari í hópíþrótt í fyrsta sinn í sögu félagsins er liðið vann sigur á Stjörnunni í Mýrinni í gær. Hin fimmtán ára gamla Lovísa Thompson skoraði dramatískt sigurmark Gróttu. 13. maí 2015 07:00
Kári: Ólýsanleg tilfinning Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var vitanlega himinlifandi með sigur síns liðs á Stjörnunni og Íslandsmeistaratitilinn. 12. maí 2015 22:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-24 | Sigurmark á lokasekúndunni og Grótta Íslandsmeistari Grótta brýtur blað í sögu félagsins með sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna. Hin kornunga Lovísa Thompson var hetja Gróttu. 12. maí 2015 18:08