Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2015 16:20 Leikmenn Juventus fagna jöfnunarmark Morata. vísir/getty Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. Juventus gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitunum á Santiago Bernabeu í kvöld og fór áfram, samanlagt 3-2.Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Það er því ljóst að Real Madrid ver ekki Evrópumeistaratitilinn sem liðið vann í fyrra en engu liði hefur tekist að verja titilinn síðan Meistaradeildin var sett á stofn tímabilið 1992-93. Þetta er í áttunda sinn sem Juventus kemst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en síðast þegar það gerðist (2003) sló liðið einmitt Real Madrid út í undanúrslitunum. Evrópumeistararnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og settu mikla pressu á vörn Juventus. Real Madrid náði forystunni á 23. mínútu þegar Cristiano Ronaldo skoraði úr vítaspyrnu sem dæmd var á Giorgio Chiellini fyrir brot á James Rodríguez. Þetta var tíunda mark Ronaldos í Meistaradeildinni í ár og hann varð því fyrsti leikmaður sögu keppninnar til að skora 10 mörk eða fleiri fjögur tímabil í röð. Þetta var jafnframt mark númer 307 sem Ronaldo skorar fyrir Real Madrid og hann jafnaði þar með Alfredo Di Stefáno á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu félagsins.Þetta var ekki kvöldið hans Gareth Bale.vísir/gettyReal Madrid leiddi í hálfleik en Juventus-menn mættu grimmari til leiks í seinni hálfleik. Á 57. mínútu jafnaði svo Álvaro Morata metin í 1-1 gegn sínum gömlu félögum en hann skoraði einnig í fyrri leiknum. Madrídingar bættu í sóknina eftir þetta enda þurftu þeir að vinna leikinn til að komast áfram. Þeir sóttu og sóttu og Gareth Bale fór illa með nokkur góð tækifæri við takmarkaða hrifningu stuðningsmanna Real Madrid. Claudio Marchisio fékk dauðafæri til að koma Juventus yfir á 70. mínútu en Iker Casillas varði skot hans. Leikmenn Real Madrid reyndu hvað þeir gátu en fundu ekki leiðina í gegnum þétta vörn Juventus. Svo fór að liðin skildu jöfn, 1-1, og Juventus er því komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. Það verður því ekkert af Spánarslag Real Madrid og Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Madrídingar þurfa líklega að sætta sig við titlalaust tímabil í ár.Ronaldo 1-0 Morata 1-1 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. 6. maí 2015 08:30 Segir orðspor Real Madrid undir á Bernabéu í kvöld Real Madrid þarf að vinna Juventus á heimavelli í kvöld ætli liðið að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 13. maí 2015 11:30 Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5. maí 2015 15:04 Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02 Keane: Bale mætti ekki til leiks Roy Keane var harðorður í garð Gareths Bale eftir tap Real Madrid fyrir Juventus í Meistaradeildinni í gær. 6. maí 2015 11:30 Buffon gerði grín að Sir Alex Ferguson Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gerir grín að þeirri ákvörðun Sir Alex Ferguson að leyfa franska miðjumanninum Paul Pogba að yfirgefa Manchester United á sínum tíma. 13. maí 2015 08:30 Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5. maí 2015 21:33 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti niður tveggja marka forskot Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sjá meira
Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. Juventus gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitunum á Santiago Bernabeu í kvöld og fór áfram, samanlagt 3-2.Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Það er því ljóst að Real Madrid ver ekki Evrópumeistaratitilinn sem liðið vann í fyrra en engu liði hefur tekist að verja titilinn síðan Meistaradeildin var sett á stofn tímabilið 1992-93. Þetta er í áttunda sinn sem Juventus kemst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en síðast þegar það gerðist (2003) sló liðið einmitt Real Madrid út í undanúrslitunum. Evrópumeistararnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og settu mikla pressu á vörn Juventus. Real Madrid náði forystunni á 23. mínútu þegar Cristiano Ronaldo skoraði úr vítaspyrnu sem dæmd var á Giorgio Chiellini fyrir brot á James Rodríguez. Þetta var tíunda mark Ronaldos í Meistaradeildinni í ár og hann varð því fyrsti leikmaður sögu keppninnar til að skora 10 mörk eða fleiri fjögur tímabil í röð. Þetta var jafnframt mark númer 307 sem Ronaldo skorar fyrir Real Madrid og hann jafnaði þar með Alfredo Di Stefáno á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu félagsins.Þetta var ekki kvöldið hans Gareth Bale.vísir/gettyReal Madrid leiddi í hálfleik en Juventus-menn mættu grimmari til leiks í seinni hálfleik. Á 57. mínútu jafnaði svo Álvaro Morata metin í 1-1 gegn sínum gömlu félögum en hann skoraði einnig í fyrri leiknum. Madrídingar bættu í sóknina eftir þetta enda þurftu þeir að vinna leikinn til að komast áfram. Þeir sóttu og sóttu og Gareth Bale fór illa með nokkur góð tækifæri við takmarkaða hrifningu stuðningsmanna Real Madrid. Claudio Marchisio fékk dauðafæri til að koma Juventus yfir á 70. mínútu en Iker Casillas varði skot hans. Leikmenn Real Madrid reyndu hvað þeir gátu en fundu ekki leiðina í gegnum þétta vörn Juventus. Svo fór að liðin skildu jöfn, 1-1, og Juventus er því komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. Það verður því ekkert af Spánarslag Real Madrid og Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Madrídingar þurfa líklega að sætta sig við titlalaust tímabil í ár.Ronaldo 1-0 Morata 1-1
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. 6. maí 2015 08:30 Segir orðspor Real Madrid undir á Bernabéu í kvöld Real Madrid þarf að vinna Juventus á heimavelli í kvöld ætli liðið að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 13. maí 2015 11:30 Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5. maí 2015 15:04 Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02 Keane: Bale mætti ekki til leiks Roy Keane var harðorður í garð Gareths Bale eftir tap Real Madrid fyrir Juventus í Meistaradeildinni í gær. 6. maí 2015 11:30 Buffon gerði grín að Sir Alex Ferguson Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gerir grín að þeirri ákvörðun Sir Alex Ferguson að leyfa franska miðjumanninum Paul Pogba að yfirgefa Manchester United á sínum tíma. 13. maí 2015 08:30 Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5. maí 2015 21:33 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti niður tveggja marka forskot Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sjá meira
Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. 6. maí 2015 08:30
Segir orðspor Real Madrid undir á Bernabéu í kvöld Real Madrid þarf að vinna Juventus á heimavelli í kvöld ætli liðið að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 13. maí 2015 11:30
Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5. maí 2015 15:04
Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02
Keane: Bale mætti ekki til leiks Roy Keane var harðorður í garð Gareths Bale eftir tap Real Madrid fyrir Juventus í Meistaradeildinni í gær. 6. maí 2015 11:30
Buffon gerði grín að Sir Alex Ferguson Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gerir grín að þeirri ákvörðun Sir Alex Ferguson að leyfa franska miðjumanninum Paul Pogba að yfirgefa Manchester United á sínum tíma. 13. maí 2015 08:30
Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5. maí 2015 21:33