Umboðsmaður vill að innanríkisráðuneytið skoði kvörtun flugfarþega Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. maí 2015 16:50 Flugfarþegi ósáttur við umfjöllun Samgöngustofu um kvörtun vegna flugfélags. Vísir/Getty Images/Valli Umboðsmaður Alþingis vill að innanríkisráðuneytið taki til umfjöllunar stjórnsýslukæru sem óánægður flugfarþegi sendi ráðuneytinu vegna umfjöllunar Samgöngustofu á kvörtun sinni. Þetta kemur fram í áliti á vef umboðsmanns. Maðurinn kvartaði upphaflega til Samgöngustofu yfir flugfélagi sem ekki virti bókun hans og eiginkonu hans á ákveðnum sætum í flugvél sem þau fóru með. Samgöngustofa svaraði kvörtun mannsins á þann veg að stofnunin hefði skilning á þeim óþægindum sem hann hafi orðið fyrir vegna málsins en að ekki væri séð að flugfélagið hefði brotið gegn lögum um loftferðir. Maðurinn var ósáttur við þessa niðurstöðu og sendi í kjölfarið tölvupóst til innanríkisráðuneytisins undir yfirskriftinni: „Kærubréf á ákvörðun og niðurstöðu Samgöngustofu.“ Ráðuneytið taldi ekkert í bréfi mannsins benda til þess að Samgöngustofa hafi afgreitt erindi mannsins með óeðlilegum hætti og fjallaði ekki frekar um málið. Umboðsmaður telur að erindi mannsins hafi ekki endaði í réttum farvegi samkvæmt lögum. Jafnframt telur umboðsmaður að Samgöngustofa hafi ekki verið nógu skýr um í hvaða farveg kvörtun mannsins var lögð. Samgöngustofu var sérstaklega kynnt álitið og mældist umboðsmaður til þess að stofnunin gæti framvegis betur að úrlausn um kvartanir flugfarþega séu skýrar og gætt sé að veittar séu leiðbeiningar samkvæmt stjórnsýslulögum. Alþingi Fréttir af flugi Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis vill að innanríkisráðuneytið taki til umfjöllunar stjórnsýslukæru sem óánægður flugfarþegi sendi ráðuneytinu vegna umfjöllunar Samgöngustofu á kvörtun sinni. Þetta kemur fram í áliti á vef umboðsmanns. Maðurinn kvartaði upphaflega til Samgöngustofu yfir flugfélagi sem ekki virti bókun hans og eiginkonu hans á ákveðnum sætum í flugvél sem þau fóru með. Samgöngustofa svaraði kvörtun mannsins á þann veg að stofnunin hefði skilning á þeim óþægindum sem hann hafi orðið fyrir vegna málsins en að ekki væri séð að flugfélagið hefði brotið gegn lögum um loftferðir. Maðurinn var ósáttur við þessa niðurstöðu og sendi í kjölfarið tölvupóst til innanríkisráðuneytisins undir yfirskriftinni: „Kærubréf á ákvörðun og niðurstöðu Samgöngustofu.“ Ráðuneytið taldi ekkert í bréfi mannsins benda til þess að Samgöngustofa hafi afgreitt erindi mannsins með óeðlilegum hætti og fjallaði ekki frekar um málið. Umboðsmaður telur að erindi mannsins hafi ekki endaði í réttum farvegi samkvæmt lögum. Jafnframt telur umboðsmaður að Samgöngustofa hafi ekki verið nógu skýr um í hvaða farveg kvörtun mannsins var lögð. Samgöngustofu var sérstaklega kynnt álitið og mældist umboðsmaður til þess að stofnunin gæti framvegis betur að úrlausn um kvartanir flugfarþega séu skýrar og gætt sé að veittar séu leiðbeiningar samkvæmt stjórnsýslulögum.
Alþingi Fréttir af flugi Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira