Haukar stórhuga í Olís-deild kvenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2015 20:05 María, Elín og Jóna í Haukabúningnum. mynd/haukar Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Leikmennirnir sem um ræðir eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, María Karlsdóttir og Jóna Sigríður Halldórsdóttir. Elín Jóna, sem er 18 ára, er nýkrýndur Íslandsmeistari með Gróttu en hún þykir á meðal efnilegustu markmanna landsins og var m.a. valin í A-landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Sviss í mars. Elín kemur til Hauka á eins árs lánssamningi. María, sem leikur í stöðu línumanns, skrifaði undir tveggja ára samning við Hauka en hún kemur frá Fram. María, sem er 23 ára, skoraði 26 mörk í 22 deildarleikjum með Fram í vetur. Jóna skrifaði einnig undir tveggja ára samning en hún hefur verið í hópi bestu rétthentu hornamanna deildarinnar á undanförnum árum. Jóna, sem er 26 ára, kemur frá ÍBV þar sem hún lék á síðustu leiktíð. Jóna, sem er uppalin hjá HK, hefur leikið tvo A-landsleiki.Þá mun landsliðskonan Ramune Pekarskyte einnig vera á leið í Hauka samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Haukar féllu úr leik fyrir ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í vor. Halldór Harri Kristjánsson lét af störfum sem þjálfari liðsins eftir tímabilið og við starfi hans tók Óskar Ármannsson. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15. maí 2015 06:30 Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. 9. maí 2015 13:00 Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22. mars 2015 10:00 Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14. apríl 2015 12:04 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Leikmennirnir sem um ræðir eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, María Karlsdóttir og Jóna Sigríður Halldórsdóttir. Elín Jóna, sem er 18 ára, er nýkrýndur Íslandsmeistari með Gróttu en hún þykir á meðal efnilegustu markmanna landsins og var m.a. valin í A-landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Sviss í mars. Elín kemur til Hauka á eins árs lánssamningi. María, sem leikur í stöðu línumanns, skrifaði undir tveggja ára samning við Hauka en hún kemur frá Fram. María, sem er 23 ára, skoraði 26 mörk í 22 deildarleikjum með Fram í vetur. Jóna skrifaði einnig undir tveggja ára samning en hún hefur verið í hópi bestu rétthentu hornamanna deildarinnar á undanförnum árum. Jóna, sem er 26 ára, kemur frá ÍBV þar sem hún lék á síðustu leiktíð. Jóna, sem er uppalin hjá HK, hefur leikið tvo A-landsleiki.Þá mun landsliðskonan Ramune Pekarskyte einnig vera á leið í Hauka samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Haukar féllu úr leik fyrir ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í vor. Halldór Harri Kristjánsson lét af störfum sem þjálfari liðsins eftir tímabilið og við starfi hans tók Óskar Ármannsson.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15. maí 2015 06:30 Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. 9. maí 2015 13:00 Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22. mars 2015 10:00 Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14. apríl 2015 12:04 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15. maí 2015 06:30
Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. 9. maí 2015 13:00
Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22. mars 2015 10:00
Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14. apríl 2015 12:04