Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2015 23:40 Reynir gefur ekki mikið fyrir danska lagið, The way you are með Anti Social Media. vísir/getty/BTOTHEMAX „Danska lagið var mjög lélegt og ég held að dómnefndin hafi bara sent Finnana heim,“ segir Reynir Þór Eggertsson, kennari og sérstakur sérfræðingur um Eurovision-keppnina, en fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld.Sjá einnig: Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar NorðurlöndinTíu þjóðir eru nú komnar áfram í úrslitakvöldið sem fram fer á laugardagkvöldið. Bæði Danir og Finnar sátu eftir með sárt ennið og því má segja að Evrópa hafi hunsað Norðurlöndin.Hefur Reynir áhyggjur af því fyrir fimmtudagskvöldið? „Finnska lagið hefur sennilega fengið slatta af atkvæðum í símakosningunni en ekkert frá dómnefndinni. Við erum samt með Svíum og Norðmönnum í riðli á fimmtudagskvöldið og það gæti hjálpað okkur, þetta kemur bara í ljós,“ segir Reynir sem er staddur út í Vín til að fylgjast með keppninni. Reynir segist vera mjög bjartsýnn fyrir seinna undanúrslitakvöldinu sem Íslendingar taka þátt í. María Ólafsdóttir stígur á svið á fimmtudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken í Wiener Stadthalle.Sjá einnig: Fyrri undanúrslitakvöldið: Öll lögin og sagan á bak við þau „Stemningin hér er rosalega fín. Það er alltaf mikið sjokk í þessum forkeppnum og eitthvað sem kemur á óvart. Það kom mér í raun mest á óvart að Finnar skildu ekki komast áfram.“ Hér að neðan má sjá þau lög sem komust áfram í kvöld:Armenía Face the shadow GenealogyBelgía Loic Nottet Rhythm InsideGrikkland Maria Elena Kyriakou One Last BreathEistland Elina Born & Stig Rästa Goodbye to YesterdaySerbía Bojana Stamenov Beauty never liesUngverjaland Boggie Wars for nothingRússland Polina Gagarina A million voicesAlbanía Elhaida Dani I‘m aliveRúmenía Voltaj De La Capat/ All Over AgainGeorgía Nina Sublatti Warrior Eurovision Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Danska lagið var mjög lélegt og ég held að dómnefndin hafi bara sent Finnana heim,“ segir Reynir Þór Eggertsson, kennari og sérstakur sérfræðingur um Eurovision-keppnina, en fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld.Sjá einnig: Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar NorðurlöndinTíu þjóðir eru nú komnar áfram í úrslitakvöldið sem fram fer á laugardagkvöldið. Bæði Danir og Finnar sátu eftir með sárt ennið og því má segja að Evrópa hafi hunsað Norðurlöndin.Hefur Reynir áhyggjur af því fyrir fimmtudagskvöldið? „Finnska lagið hefur sennilega fengið slatta af atkvæðum í símakosningunni en ekkert frá dómnefndinni. Við erum samt með Svíum og Norðmönnum í riðli á fimmtudagskvöldið og það gæti hjálpað okkur, þetta kemur bara í ljós,“ segir Reynir sem er staddur út í Vín til að fylgjast með keppninni. Reynir segist vera mjög bjartsýnn fyrir seinna undanúrslitakvöldinu sem Íslendingar taka þátt í. María Ólafsdóttir stígur á svið á fimmtudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken í Wiener Stadthalle.Sjá einnig: Fyrri undanúrslitakvöldið: Öll lögin og sagan á bak við þau „Stemningin hér er rosalega fín. Það er alltaf mikið sjokk í þessum forkeppnum og eitthvað sem kemur á óvart. Það kom mér í raun mest á óvart að Finnar skildu ekki komast áfram.“ Hér að neðan má sjá þau lög sem komust áfram í kvöld:Armenía Face the shadow GenealogyBelgía Loic Nottet Rhythm InsideGrikkland Maria Elena Kyriakou One Last BreathEistland Elina Born & Stig Rästa Goodbye to YesterdaySerbía Bojana Stamenov Beauty never liesUngverjaland Boggie Wars for nothingRússland Polina Gagarina A million voicesAlbanía Elhaida Dani I‘m aliveRúmenía Voltaj De La Capat/ All Over AgainGeorgía Nina Sublatti Warrior
Eurovision Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira