Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2015 23:40 Reynir gefur ekki mikið fyrir danska lagið, The way you are með Anti Social Media. vísir/getty/BTOTHEMAX „Danska lagið var mjög lélegt og ég held að dómnefndin hafi bara sent Finnana heim,“ segir Reynir Þór Eggertsson, kennari og sérstakur sérfræðingur um Eurovision-keppnina, en fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld.Sjá einnig: Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar NorðurlöndinTíu þjóðir eru nú komnar áfram í úrslitakvöldið sem fram fer á laugardagkvöldið. Bæði Danir og Finnar sátu eftir með sárt ennið og því má segja að Evrópa hafi hunsað Norðurlöndin.Hefur Reynir áhyggjur af því fyrir fimmtudagskvöldið? „Finnska lagið hefur sennilega fengið slatta af atkvæðum í símakosningunni en ekkert frá dómnefndinni. Við erum samt með Svíum og Norðmönnum í riðli á fimmtudagskvöldið og það gæti hjálpað okkur, þetta kemur bara í ljós,“ segir Reynir sem er staddur út í Vín til að fylgjast með keppninni. Reynir segist vera mjög bjartsýnn fyrir seinna undanúrslitakvöldinu sem Íslendingar taka þátt í. María Ólafsdóttir stígur á svið á fimmtudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken í Wiener Stadthalle.Sjá einnig: Fyrri undanúrslitakvöldið: Öll lögin og sagan á bak við þau „Stemningin hér er rosalega fín. Það er alltaf mikið sjokk í þessum forkeppnum og eitthvað sem kemur á óvart. Það kom mér í raun mest á óvart að Finnar skildu ekki komast áfram.“ Hér að neðan má sjá þau lög sem komust áfram í kvöld:Armenía Face the shadow GenealogyBelgía Loic Nottet Rhythm InsideGrikkland Maria Elena Kyriakou One Last BreathEistland Elina Born & Stig Rästa Goodbye to YesterdaySerbía Bojana Stamenov Beauty never liesUngverjaland Boggie Wars for nothingRússland Polina Gagarina A million voicesAlbanía Elhaida Dani I‘m aliveRúmenía Voltaj De La Capat/ All Over AgainGeorgía Nina Sublatti Warrior Eurovision Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira
„Danska lagið var mjög lélegt og ég held að dómnefndin hafi bara sent Finnana heim,“ segir Reynir Þór Eggertsson, kennari og sérstakur sérfræðingur um Eurovision-keppnina, en fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld.Sjá einnig: Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar NorðurlöndinTíu þjóðir eru nú komnar áfram í úrslitakvöldið sem fram fer á laugardagkvöldið. Bæði Danir og Finnar sátu eftir með sárt ennið og því má segja að Evrópa hafi hunsað Norðurlöndin.Hefur Reynir áhyggjur af því fyrir fimmtudagskvöldið? „Finnska lagið hefur sennilega fengið slatta af atkvæðum í símakosningunni en ekkert frá dómnefndinni. Við erum samt með Svíum og Norðmönnum í riðli á fimmtudagskvöldið og það gæti hjálpað okkur, þetta kemur bara í ljós,“ segir Reynir sem er staddur út í Vín til að fylgjast með keppninni. Reynir segist vera mjög bjartsýnn fyrir seinna undanúrslitakvöldinu sem Íslendingar taka þátt í. María Ólafsdóttir stígur á svið á fimmtudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken í Wiener Stadthalle.Sjá einnig: Fyrri undanúrslitakvöldið: Öll lögin og sagan á bak við þau „Stemningin hér er rosalega fín. Það er alltaf mikið sjokk í þessum forkeppnum og eitthvað sem kemur á óvart. Það kom mér í raun mest á óvart að Finnar skildu ekki komast áfram.“ Hér að neðan má sjá þau lög sem komust áfram í kvöld:Armenía Face the shadow GenealogyBelgía Loic Nottet Rhythm InsideGrikkland Maria Elena Kyriakou One Last BreathEistland Elina Born & Stig Rästa Goodbye to YesterdaySerbía Bojana Stamenov Beauty never liesUngverjaland Boggie Wars for nothingRússland Polina Gagarina A million voicesAlbanía Elhaida Dani I‘m aliveRúmenía Voltaj De La Capat/ All Over AgainGeorgía Nina Sublatti Warrior
Eurovision Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira