„Ég dái Hillary Clinton, en henni er greinilega ekki treystandi,“ sagði hún samkvæmt AP fréttaveitunni. Hún sagðist einnig þekkja það að taka mikilvægar ákvarðanir á ögurstundu. Fiorina, sem er sextug, byrjaði feril sinn hjá AT&T sem ritari. Samhliða vinnu kláraði hún meistaranám og varð á endanum einna æðstu yfirmönnum fyrirtækisins.
Hún varð síðan framkvæmdastjóri Hewlet-Packard árið 1999, en var rekin árið 2005 eftir samruna HP við Compaq. Í myndbandi á heimasíðu sinni segir Fiorina að stofnendur Bandaríkjanna hafi ekki ætlað til þess að sérstaka stétt stjórnmálamanna. Hún segir Bandaríkjamenn þreytta á pólitíkusum.
I am running for President. http://t.co/TiEAlrWpUc
— Carly Fiorina (@CarlyFiorina) May 4, 2015