Fimm ára perlusnillingur styrkir börn í Nepal Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. maí 2015 20:30 Fimm ára íslensk stúlka hefur nú perlað yfir hundrað slaufur til styrktar börnum sem eiga um sárt að binda vegna jarðskjálftans í Nepal. Þannig hefur hún safnað tugum þúsunda og er hvergi nærri hætt. Emma Sigrún hefur lengi haft gaman að því að perla, og þá sérstaklega slaufur í öllum regnbogans litum. Það var svo fyrir skömmu þegar hún horfði á fréttirnar með mömmu sinni að hún ákvað að perla og hjálpa þannig börnunum í Nepal. Slaufurnar seldu þær mæðgur svo í gegnum Facebook, en þær hafa nú selt 110 stykki. Á slaufunum er ýmist næla eða segull. „Það er hægt að setja þær á ískápinn,“ segir Emma meðal annars. Í gær afhenti Emma svo Unicef rúmlega sjötíu þúsund krónur sem safnast höfðu með slaufusölunni. Peningarnir koma sér vel en talið er að um ein milljón barna þurfi á neyðaraðstoð að halda eftir skjálftann sem varð tæplega átta þúsund manns að bana. Framlag Emmu Sigrúnar fer meðal annars í að útvega börnum í Nepal brýnustu hjálpargögn á borð við hreint vatn, tjöld, næringarsölt og lyf. Pantanirnar eru enn að streyma inn og því ljóst að Emma er hvergi nærri hætt. „Mig langar ennþá að hjálpa börnunum. Ennþá,“ segir hún. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira
Fimm ára íslensk stúlka hefur nú perlað yfir hundrað slaufur til styrktar börnum sem eiga um sárt að binda vegna jarðskjálftans í Nepal. Þannig hefur hún safnað tugum þúsunda og er hvergi nærri hætt. Emma Sigrún hefur lengi haft gaman að því að perla, og þá sérstaklega slaufur í öllum regnbogans litum. Það var svo fyrir skömmu þegar hún horfði á fréttirnar með mömmu sinni að hún ákvað að perla og hjálpa þannig börnunum í Nepal. Slaufurnar seldu þær mæðgur svo í gegnum Facebook, en þær hafa nú selt 110 stykki. Á slaufunum er ýmist næla eða segull. „Það er hægt að setja þær á ískápinn,“ segir Emma meðal annars. Í gær afhenti Emma svo Unicef rúmlega sjötíu þúsund krónur sem safnast höfðu með slaufusölunni. Peningarnir koma sér vel en talið er að um ein milljón barna þurfi á neyðaraðstoð að halda eftir skjálftann sem varð tæplega átta þúsund manns að bana. Framlag Emmu Sigrúnar fer meðal annars í að útvega börnum í Nepal brýnustu hjálpargögn á borð við hreint vatn, tjöld, næringarsölt og lyf. Pantanirnar eru enn að streyma inn og því ljóst að Emma er hvergi nærri hætt. „Mig langar ennþá að hjálpa börnunum. Ennþá,“ segir hún.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira