Lambahamborgarar í hillum vegna yfirvofandi kjötskorts Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. maí 2015 20:30 Ótímabundið verkfall dýralækna í BHM er farið að hafa veruleg áhrif á matvælavinnslu hér á landi. Kjötkaupmenn eru farnir að finna fyrir kjötskorti og segja að fólk sé jafnvel farið að hamstra kjöt til að geyma. Þá sé hamborgaraskortur yfirvofandi. Vöruúrval af ferskri kjötvöru í verslunum landsins er nú nánast ekkert. Skortur er á ferskum kjúklingi og svínakjöti en einnig er farið að bera á skorti á nautahakki og nautahamborgurum. Þá er gengið hratt á birgðir í frosinni kjötvöru. Slátrun stórgripa liggur að mestu niðri og ekki er hægt að tollafgreiða nautahakkefni sem liggur á hafnarsvæði í Reykjavík. Kjötbankinn framleiðir kjöt fyrir fjölda veitingastaða í Reykjavík og segir Matthías Þorkelsson, rekstrarstjóri þar að hann muni ekki eftir viðlíka ástandi. Fréttastofan tók púlsinn á kjötkaupmönnum í Reykjavík en ljóst er að neysluvenjur landans koma til með að breytast á næstu vikum ef fer sem horfir. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enginn ferskur kjúklingur í Bónus: „Útlitið er ekki gott“ Verkfall dýralækna er farið að hafa mikil áhrif á daglegt líf neytenda. 4. maí 2015 17:25 Kjúklingakjötið er geymt í frysti Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. 28. apríl 2015 07:00 Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02 Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57 Kjaradeilur: Bændasamtökin krefjast aðgerða strax Bændasamtökin sendu í dag bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem þau lýsa því ástandi er komið upp vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. 4. maí 2015 18:18 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Ótímabundið verkfall dýralækna í BHM er farið að hafa veruleg áhrif á matvælavinnslu hér á landi. Kjötkaupmenn eru farnir að finna fyrir kjötskorti og segja að fólk sé jafnvel farið að hamstra kjöt til að geyma. Þá sé hamborgaraskortur yfirvofandi. Vöruúrval af ferskri kjötvöru í verslunum landsins er nú nánast ekkert. Skortur er á ferskum kjúklingi og svínakjöti en einnig er farið að bera á skorti á nautahakki og nautahamborgurum. Þá er gengið hratt á birgðir í frosinni kjötvöru. Slátrun stórgripa liggur að mestu niðri og ekki er hægt að tollafgreiða nautahakkefni sem liggur á hafnarsvæði í Reykjavík. Kjötbankinn framleiðir kjöt fyrir fjölda veitingastaða í Reykjavík og segir Matthías Þorkelsson, rekstrarstjóri þar að hann muni ekki eftir viðlíka ástandi. Fréttastofan tók púlsinn á kjötkaupmönnum í Reykjavík en ljóst er að neysluvenjur landans koma til með að breytast á næstu vikum ef fer sem horfir.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enginn ferskur kjúklingur í Bónus: „Útlitið er ekki gott“ Verkfall dýralækna er farið að hafa mikil áhrif á daglegt líf neytenda. 4. maí 2015 17:25 Kjúklingakjötið er geymt í frysti Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. 28. apríl 2015 07:00 Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02 Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57 Kjaradeilur: Bændasamtökin krefjast aðgerða strax Bændasamtökin sendu í dag bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem þau lýsa því ástandi er komið upp vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. 4. maí 2015 18:18 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Enginn ferskur kjúklingur í Bónus: „Útlitið er ekki gott“ Verkfall dýralækna er farið að hafa mikil áhrif á daglegt líf neytenda. 4. maí 2015 17:25
Kjúklingakjötið er geymt í frysti Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. 28. apríl 2015 07:00
Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02
Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57
Kjaradeilur: Bændasamtökin krefjast aðgerða strax Bændasamtökin sendu í dag bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem þau lýsa því ástandi er komið upp vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. 4. maí 2015 18:18
Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00