Íhuga að bjóða skeiðina upp og gefa til góðgerðarmála Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. maí 2015 07:34 Viðtalið var tekið vegna áhrifa verkfalls ófaglærðra starfsmanna á veitingastöðum á starfsemina Heba Finnsdóttir, eigandi Striksins á Akureyri, leggur til að skeiðin sem vakti mikið umtal í gær verði boðin upp og fjárhæðin svo gefin til góðgerðarmála. Hún segir kokkinn sjálfan, Garðar Kára Garðarsson, hafa stungið upp á hugmyndinni. „Kannski reyna að gera eitthvað gott úr þessari frægu skeið,“ segir Heba. Kokkurinn, Garðar, var staðinn að því í beinni útsendingu á mánudag að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði til að skenkja á diska viðskiptavina staðarins. Maturinn var þó aldrei borinn fram því tæknimaður RÚV benti honum á mistökin að útsendingu lokinni.Sjá einnig: Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis Heba ræddi málið í Reykjavík síðdegis í gær. Hún sagði þar að henni þætti atvikið miður en að líklega væri þetta álaginu að kenna sökum verkfallsins. „Þeir voru tveir á vaktinni, einn kokkur og einn nemi. Það voru sjónvarpsmenn í beinni útsendingu og ég vil meina að það hafi verið óvenju mikil pressa á viðkomandi starfsmanni,“ segir hún. Aðspurð hvort algengt sé að svona atvik eigi sér stað segist hún ekki geta sagt til um það. „Ég ætla ekki að sverja fyrir að svona geti ekki gerst í hita leiksins, í hvaða eldhúsi sem er.“Viðtalið við Hebu má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. 7. maí 2015 10:56 Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis „10.000. skeiðin sem var sleikt í eldhúsi veitingastaðar á Íslandi í gær.“ 7. maí 2015 14:15 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Heba Finnsdóttir, eigandi Striksins á Akureyri, leggur til að skeiðin sem vakti mikið umtal í gær verði boðin upp og fjárhæðin svo gefin til góðgerðarmála. Hún segir kokkinn sjálfan, Garðar Kára Garðarsson, hafa stungið upp á hugmyndinni. „Kannski reyna að gera eitthvað gott úr þessari frægu skeið,“ segir Heba. Kokkurinn, Garðar, var staðinn að því í beinni útsendingu á mánudag að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði til að skenkja á diska viðskiptavina staðarins. Maturinn var þó aldrei borinn fram því tæknimaður RÚV benti honum á mistökin að útsendingu lokinni.Sjá einnig: Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis Heba ræddi málið í Reykjavík síðdegis í gær. Hún sagði þar að henni þætti atvikið miður en að líklega væri þetta álaginu að kenna sökum verkfallsins. „Þeir voru tveir á vaktinni, einn kokkur og einn nemi. Það voru sjónvarpsmenn í beinni útsendingu og ég vil meina að það hafi verið óvenju mikil pressa á viðkomandi starfsmanni,“ segir hún. Aðspurð hvort algengt sé að svona atvik eigi sér stað segist hún ekki geta sagt til um það. „Ég ætla ekki að sverja fyrir að svona geti ekki gerst í hita leiksins, í hvaða eldhúsi sem er.“Viðtalið við Hebu má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. 7. maí 2015 10:56 Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis „10.000. skeiðin sem var sleikt í eldhúsi veitingastaðar á Íslandi í gær.“ 7. maí 2015 14:15 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. 7. maí 2015 10:56
Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis „10.000. skeiðin sem var sleikt í eldhúsi veitingastaðar á Íslandi í gær.“ 7. maí 2015 14:15