Íhuga að bjóða skeiðina upp og gefa til góðgerðarmála Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. maí 2015 07:34 Viðtalið var tekið vegna áhrifa verkfalls ófaglærðra starfsmanna á veitingastöðum á starfsemina Heba Finnsdóttir, eigandi Striksins á Akureyri, leggur til að skeiðin sem vakti mikið umtal í gær verði boðin upp og fjárhæðin svo gefin til góðgerðarmála. Hún segir kokkinn sjálfan, Garðar Kára Garðarsson, hafa stungið upp á hugmyndinni. „Kannski reyna að gera eitthvað gott úr þessari frægu skeið,“ segir Heba. Kokkurinn, Garðar, var staðinn að því í beinni útsendingu á mánudag að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði til að skenkja á diska viðskiptavina staðarins. Maturinn var þó aldrei borinn fram því tæknimaður RÚV benti honum á mistökin að útsendingu lokinni.Sjá einnig: Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis Heba ræddi málið í Reykjavík síðdegis í gær. Hún sagði þar að henni þætti atvikið miður en að líklega væri þetta álaginu að kenna sökum verkfallsins. „Þeir voru tveir á vaktinni, einn kokkur og einn nemi. Það voru sjónvarpsmenn í beinni útsendingu og ég vil meina að það hafi verið óvenju mikil pressa á viðkomandi starfsmanni,“ segir hún. Aðspurð hvort algengt sé að svona atvik eigi sér stað segist hún ekki geta sagt til um það. „Ég ætla ekki að sverja fyrir að svona geti ekki gerst í hita leiksins, í hvaða eldhúsi sem er.“Viðtalið við Hebu má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. 7. maí 2015 10:56 Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis „10.000. skeiðin sem var sleikt í eldhúsi veitingastaðar á Íslandi í gær.“ 7. maí 2015 14:15 Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Sjá meira
Heba Finnsdóttir, eigandi Striksins á Akureyri, leggur til að skeiðin sem vakti mikið umtal í gær verði boðin upp og fjárhæðin svo gefin til góðgerðarmála. Hún segir kokkinn sjálfan, Garðar Kára Garðarsson, hafa stungið upp á hugmyndinni. „Kannski reyna að gera eitthvað gott úr þessari frægu skeið,“ segir Heba. Kokkurinn, Garðar, var staðinn að því í beinni útsendingu á mánudag að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði til að skenkja á diska viðskiptavina staðarins. Maturinn var þó aldrei borinn fram því tæknimaður RÚV benti honum á mistökin að útsendingu lokinni.Sjá einnig: Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis Heba ræddi málið í Reykjavík síðdegis í gær. Hún sagði þar að henni þætti atvikið miður en að líklega væri þetta álaginu að kenna sökum verkfallsins. „Þeir voru tveir á vaktinni, einn kokkur og einn nemi. Það voru sjónvarpsmenn í beinni útsendingu og ég vil meina að það hafi verið óvenju mikil pressa á viðkomandi starfsmanni,“ segir hún. Aðspurð hvort algengt sé að svona atvik eigi sér stað segist hún ekki geta sagt til um það. „Ég ætla ekki að sverja fyrir að svona geti ekki gerst í hita leiksins, í hvaða eldhúsi sem er.“Viðtalið við Hebu má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. 7. maí 2015 10:56 Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis „10.000. skeiðin sem var sleikt í eldhúsi veitingastaðar á Íslandi í gær.“ 7. maí 2015 14:15 Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Sjá meira
Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. 7. maí 2015 10:56
Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis „10.000. skeiðin sem var sleikt í eldhúsi veitingastaðar á Íslandi í gær.“ 7. maí 2015 14:15