Gærdagurinn var kaldasti 7. maí síðastliðinna 19 ára Birgir Olgeirsson skrifar 8. maí 2015 10:25 Aðeins fjórir maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavík vísir/gva Gærdagurinn, fimmtudagurinn 7. maí, var kaldasti dagur mánaðarins til þessa. Landsmeðalhiti í byggð reiknaðist -1,63 sem er -6,7 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára sem gerir þennan fimmtudag að kaldasta 7. maí frá upphafi sjálfvirka veðurathuganakerfisins sem var komið á árið 1996. Þetta kemur fram á vefnum Hungurdiskar sem veðurfræðingurinn Trausti Jónsson stýrir. „Við vitum um nokkra kaldari almanaksbræður í fortíðinni, kaldastur síðustu 67 ára var sami dagur 1980 með meðaltalið -2,64 stig,“ skrifar Trausti. Hann segir aðeins fjóra maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavíkhttps://trj.blog.is/blog/trj/, þrír á Akureyri og Dalatanga. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á litlum hitabreytingum næstu daga en samkvæmt langtímaspá er helst von á einhverjum hlýindum á þriðjudag en þá gæti hiti náð allt að 9 stigum og allt að tíu stigum á miðvikudag.Á morgun verður norðaustlæg eða breytileg átt, 3 - 10 metrar á sekúndu, á morgun og dregur úr úrkomu Norðan- og Austantil. Stöku skúrir eða slydduél um landið sunnanvert. Frost 0 til 6 stig en hiti að fimm stigum Sunnanlands yfir daginn.Á sunnudag:Austan 3-8 og bjart með köflum, en 8-13 m/s og dálítil él við S-ströndina. Hiti 1 til 7 stig að deginum, en vægt frost NA- og A-lands.Á mánudag:Norðaustanátt, víða 8-13 m/s. Léttskýjað SV- og V-lands, en skúrir eða él á A-verðu landinu. Hiti breytist lítið.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt. Léttskýjað SV-til, annars skýjað og dálítil él á A-verðu landinu. Hiti 0 til 9 stig að deginum, hlýjast SV-lands.Á miðvikudag:Austanátt og smáskúrir á S-verðu landinu, en víða léttskýjað fyrir norðan. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast V-lands.Á fimmtudag:Austan- og norðaustanátt. Skúrir eða él SA- og A-lands, annars skýjað en yfirleitt þurrt. Veður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Gærdagurinn, fimmtudagurinn 7. maí, var kaldasti dagur mánaðarins til þessa. Landsmeðalhiti í byggð reiknaðist -1,63 sem er -6,7 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára sem gerir þennan fimmtudag að kaldasta 7. maí frá upphafi sjálfvirka veðurathuganakerfisins sem var komið á árið 1996. Þetta kemur fram á vefnum Hungurdiskar sem veðurfræðingurinn Trausti Jónsson stýrir. „Við vitum um nokkra kaldari almanaksbræður í fortíðinni, kaldastur síðustu 67 ára var sami dagur 1980 með meðaltalið -2,64 stig,“ skrifar Trausti. Hann segir aðeins fjóra maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavíkhttps://trj.blog.is/blog/trj/, þrír á Akureyri og Dalatanga. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á litlum hitabreytingum næstu daga en samkvæmt langtímaspá er helst von á einhverjum hlýindum á þriðjudag en þá gæti hiti náð allt að 9 stigum og allt að tíu stigum á miðvikudag.Á morgun verður norðaustlæg eða breytileg átt, 3 - 10 metrar á sekúndu, á morgun og dregur úr úrkomu Norðan- og Austantil. Stöku skúrir eða slydduél um landið sunnanvert. Frost 0 til 6 stig en hiti að fimm stigum Sunnanlands yfir daginn.Á sunnudag:Austan 3-8 og bjart með köflum, en 8-13 m/s og dálítil él við S-ströndina. Hiti 1 til 7 stig að deginum, en vægt frost NA- og A-lands.Á mánudag:Norðaustanátt, víða 8-13 m/s. Léttskýjað SV- og V-lands, en skúrir eða él á A-verðu landinu. Hiti breytist lítið.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt. Léttskýjað SV-til, annars skýjað og dálítil él á A-verðu landinu. Hiti 0 til 9 stig að deginum, hlýjast SV-lands.Á miðvikudag:Austanátt og smáskúrir á S-verðu landinu, en víða léttskýjað fyrir norðan. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast V-lands.Á fimmtudag:Austan- og norðaustanátt. Skúrir eða él SA- og A-lands, annars skýjað en yfirleitt þurrt.
Veður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira