Markaðsmisnotkunarmálið: „Það grunaði engan að við værum að taka þátt í lögbroti“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. apríl 2015 16:32 Frá aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. vísir/gva Símtal á milli Péturs Kristins Guðmarssonar, sem er einn af ákærðu í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings, og óþekkts karlmanns var spilað fyrir dómi í dag. Var það tekið upp við rannsókn málsins í maí 2010. Pétur var verðbréfasali hjá eigin viðskiptum bankans og er ákærður fyrir að hafa vísvitandi haldið uppi verði hlutabréfa í bankanum með því að hafa keypt mikið magn bréfa og þannig gripið á óeðlilegan máta inn í markaðinn. Í símtalinu segir Pétur meðal annars við manninn: „Við vorum bara að framfylgja fyrirmælum. [...] Það grunaði engan að við værum að taka þátt í lögbroti. Maður sér það bara núna eftir á.“„Okkur leið kannski ekkert alltof vel með þetta“ Saksóknari spurði hann út í þessi ummæli og hvort að þeir, hann og Birnir Sær Björnsson sem einnig er ákærður í málinu, hafa verið að framfylgja fyrirmælum í blindni, hvort þeir hafi ekki spurt neinna spurninga. „Við spurðum okkar yfirmann spurninga, Einar Pálma,“ svaraði Pétur. Saksóknari spurði hvort þeir hafi spurt spurninga þegar þeir efuðust um lögmæti þess sem þeir gerðu. Pétur svaraði því ekki beint heldur sagði: „Okkur leið kannski ekki alltof vel með þetta.“„Eitthvað bogið“ við söluna til Al Thani Hann var þá spurður á hverju hann hefði áttað sig eftir á. „Ég er bara að vísa í sölurnar sem voru á þessum tíma í fréttum. Við vissum ekki hvernig þessar sölur voru fjármagnaðar. Til dæmis salan til Al Thani. [...] Eftir á að hyggja finnst manni þetta mjög slæmt.“ Saksóknari reyndi þá að fá fram hvort að hann hefði ekki brotið lög með kaupum á bréfum í bankanum. „Nei, kaupin sem slík eru í lagi en ef maður skoðar söluna þá virðist vera eitthvað bogið í gangi, ef maður miðar til dæmis við dóminn í Al Thani-málinu. En það var aldrei neitt óeðlilegt við kaupin okkar, það var ekkert ólöglegt.“ Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Markaðsmisnotkunarmálið: Ræddu markaðsmisnotkun en man ekki af hverju Sími Péturs Kristins Guðmarssonar var hleraður við rannsókn málsins og voru nokkrar upptökur spilaðar í réttarsal. "Það er enginn einn aðili sem getur haldið uppi einhverjum banka,” sagði Pétur fyrir dómi. 20. apríl 2015 15:34 Sérfræðingur við Heimspekistofnun: Afstæðishyggja um sannleika hrekur sjálfa sig Héraðsdómari og saksóknari ekki sammála um hvort sannleikurinn geti verið afstæður. „Ýmsar góðar ástæður til að standa á því að sannleikurinn sé algildur,“ segir sérfræðingurinn. 20. apríl 2015 15:45 Markaðsmisnotkunarmálið: Leit upp til, trúði og treysti „súperstjörnunum“ yfirmönnum sínum „Ég leit upp til minna yfirmanna, trúði og treysti þeim og hafði ekki ástæður til að ætla að ég væri að gera eitthvað ólöglegt,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson, fyrrverandi starfsmaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi. 20. apríl 2015 10:53 Markaðsmisnotkunarmálið: Svaf yfir sig og á meðan lækkuðu bréfin í verði „Ég er á nærbuxunum uppi í rúmi að uppgötva það að ég er of seinn í vinnuna,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson um símtal sem saksóknari spilaði frá apríl 2008. 20. apríl 2015 14:57 Markaðsmisnotkunarmálið: Dómari varð ekki við beiðni saksóknara að skikka ákærða í vitnastúkuna "Ákærði ræður því sem hann segir, hann á náttúrulega að segja satt, en það er reyndar afstætt hugtak,” sagði Arngrímur Ísberg dómari. Björn Þorvaldsson saksóknari svaraði þá: "Það er ekki afstætt hugtak.” 20. apríl 2015 10:02 Markaðsmisnotkunarmálið: „Kaupþing var með flottustu bönkum í heiminum” Pétur Kristinn Guðmarsson, verðbréfasali hjá eigin viðskiptum Kaupþings fyrir hrun, segir ekkert óeðlilegt hafa verið við það að deildin hafi keypt mikið af hlutabréfum bankans. 20. apríl 2015 12:37 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Símtal á milli Péturs Kristins Guðmarssonar, sem er einn af ákærðu í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings, og óþekkts karlmanns var spilað fyrir dómi í dag. Var það tekið upp við rannsókn málsins í maí 2010. Pétur var verðbréfasali hjá eigin viðskiptum bankans og er ákærður fyrir að hafa vísvitandi haldið uppi verði hlutabréfa í bankanum með því að hafa keypt mikið magn bréfa og þannig gripið á óeðlilegan máta inn í markaðinn. Í símtalinu segir Pétur meðal annars við manninn: „Við vorum bara að framfylgja fyrirmælum. [...] Það grunaði engan að við værum að taka þátt í lögbroti. Maður sér það bara núna eftir á.“„Okkur leið kannski ekkert alltof vel með þetta“ Saksóknari spurði hann út í þessi ummæli og hvort að þeir, hann og Birnir Sær Björnsson sem einnig er ákærður í málinu, hafa verið að framfylgja fyrirmælum í blindni, hvort þeir hafi ekki spurt neinna spurninga. „Við spurðum okkar yfirmann spurninga, Einar Pálma,“ svaraði Pétur. Saksóknari spurði hvort þeir hafi spurt spurninga þegar þeir efuðust um lögmæti þess sem þeir gerðu. Pétur svaraði því ekki beint heldur sagði: „Okkur leið kannski ekki alltof vel með þetta.“„Eitthvað bogið“ við söluna til Al Thani Hann var þá spurður á hverju hann hefði áttað sig eftir á. „Ég er bara að vísa í sölurnar sem voru á þessum tíma í fréttum. Við vissum ekki hvernig þessar sölur voru fjármagnaðar. Til dæmis salan til Al Thani. [...] Eftir á að hyggja finnst manni þetta mjög slæmt.“ Saksóknari reyndi þá að fá fram hvort að hann hefði ekki brotið lög með kaupum á bréfum í bankanum. „Nei, kaupin sem slík eru í lagi en ef maður skoðar söluna þá virðist vera eitthvað bogið í gangi, ef maður miðar til dæmis við dóminn í Al Thani-málinu. En það var aldrei neitt óeðlilegt við kaupin okkar, það var ekkert ólöglegt.“
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Markaðsmisnotkunarmálið: Ræddu markaðsmisnotkun en man ekki af hverju Sími Péturs Kristins Guðmarssonar var hleraður við rannsókn málsins og voru nokkrar upptökur spilaðar í réttarsal. "Það er enginn einn aðili sem getur haldið uppi einhverjum banka,” sagði Pétur fyrir dómi. 20. apríl 2015 15:34 Sérfræðingur við Heimspekistofnun: Afstæðishyggja um sannleika hrekur sjálfa sig Héraðsdómari og saksóknari ekki sammála um hvort sannleikurinn geti verið afstæður. „Ýmsar góðar ástæður til að standa á því að sannleikurinn sé algildur,“ segir sérfræðingurinn. 20. apríl 2015 15:45 Markaðsmisnotkunarmálið: Leit upp til, trúði og treysti „súperstjörnunum“ yfirmönnum sínum „Ég leit upp til minna yfirmanna, trúði og treysti þeim og hafði ekki ástæður til að ætla að ég væri að gera eitthvað ólöglegt,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson, fyrrverandi starfsmaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi. 20. apríl 2015 10:53 Markaðsmisnotkunarmálið: Svaf yfir sig og á meðan lækkuðu bréfin í verði „Ég er á nærbuxunum uppi í rúmi að uppgötva það að ég er of seinn í vinnuna,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson um símtal sem saksóknari spilaði frá apríl 2008. 20. apríl 2015 14:57 Markaðsmisnotkunarmálið: Dómari varð ekki við beiðni saksóknara að skikka ákærða í vitnastúkuna "Ákærði ræður því sem hann segir, hann á náttúrulega að segja satt, en það er reyndar afstætt hugtak,” sagði Arngrímur Ísberg dómari. Björn Þorvaldsson saksóknari svaraði þá: "Það er ekki afstætt hugtak.” 20. apríl 2015 10:02 Markaðsmisnotkunarmálið: „Kaupþing var með flottustu bönkum í heiminum” Pétur Kristinn Guðmarsson, verðbréfasali hjá eigin viðskiptum Kaupþings fyrir hrun, segir ekkert óeðlilegt hafa verið við það að deildin hafi keypt mikið af hlutabréfum bankans. 20. apríl 2015 12:37 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Markaðsmisnotkunarmálið: Ræddu markaðsmisnotkun en man ekki af hverju Sími Péturs Kristins Guðmarssonar var hleraður við rannsókn málsins og voru nokkrar upptökur spilaðar í réttarsal. "Það er enginn einn aðili sem getur haldið uppi einhverjum banka,” sagði Pétur fyrir dómi. 20. apríl 2015 15:34
Sérfræðingur við Heimspekistofnun: Afstæðishyggja um sannleika hrekur sjálfa sig Héraðsdómari og saksóknari ekki sammála um hvort sannleikurinn geti verið afstæður. „Ýmsar góðar ástæður til að standa á því að sannleikurinn sé algildur,“ segir sérfræðingurinn. 20. apríl 2015 15:45
Markaðsmisnotkunarmálið: Leit upp til, trúði og treysti „súperstjörnunum“ yfirmönnum sínum „Ég leit upp til minna yfirmanna, trúði og treysti þeim og hafði ekki ástæður til að ætla að ég væri að gera eitthvað ólöglegt,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson, fyrrverandi starfsmaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi. 20. apríl 2015 10:53
Markaðsmisnotkunarmálið: Svaf yfir sig og á meðan lækkuðu bréfin í verði „Ég er á nærbuxunum uppi í rúmi að uppgötva það að ég er of seinn í vinnuna,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson um símtal sem saksóknari spilaði frá apríl 2008. 20. apríl 2015 14:57
Markaðsmisnotkunarmálið: Dómari varð ekki við beiðni saksóknara að skikka ákærða í vitnastúkuna "Ákærði ræður því sem hann segir, hann á náttúrulega að segja satt, en það er reyndar afstætt hugtak,” sagði Arngrímur Ísberg dómari. Björn Þorvaldsson saksóknari svaraði þá: "Það er ekki afstætt hugtak.” 20. apríl 2015 10:02
Markaðsmisnotkunarmálið: „Kaupþing var með flottustu bönkum í heiminum” Pétur Kristinn Guðmarsson, verðbréfasali hjá eigin viðskiptum Kaupþings fyrir hrun, segir ekkert óeðlilegt hafa verið við það að deildin hafi keypt mikið af hlutabréfum bankans. 20. apríl 2015 12:37