ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2015 17:38 Vera Lopes skoraði sex mörk fyrir ÍBV í dag. vísir/getty ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. Eyjakonur svöruðu þar með fyrir stórtapið í Hertz-höllinni á fimmtudaginn og einvígið er því komið á byrjunarreit á ný. Staðan er 1-1 en næsti leikur fer fram á mánudaginn. Leikurinn byrjaði með látum og strax á 3. mínútu fékk Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður Gróttu, að líta rauða spjaldið fyrir brot á Díönu Dögg Magnúsdóttur. Eyjakonur nýttu sér fjarveru Önnu og voru lengst af með 3-4 marka forystu í fyrri hálfleik. Gestirnir áttu hins vegar góðan endasprett og staðan var jöfn í hálfleik, 14-14. Grótta komst yfir í byrjun seinni hálfleiks, 15-16, en það var í fyrsta sinn síðan í stöðunni 0-1. ÍBV svaraði með 7-1 kafla og náði fimm marka forystu, 22-17. En deildar- og bikarmeistararnir gáfust ekki upp og Guðný Hjaltadóttir jafnaði metin í 25-25 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Eva Björk Davíðsdóttir kom Gróttu svo yfir, 25-26, en Eyjakonur skoruðu fjögur af næstu fimm mörkum leiksins og komust tveimur mörkum yfir, 29-27. Eva minnkaði muninn í eitt mark en Telma Amado fór tryggði Eyjakonum sigurinn með 30. marki liðsins. Grótta minnkaði muninn aftur í eitt mark, 30-29, þegar 30 sekúndur voru en nær komust Seltirningar ekki. Ester Óskarsdóttir átti flottan leik í liði og skoraði átta mörk en Vera Lopes kom næst með sex. Eva skoraði mest í liði Gróttu, eða átta mörk.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Vera Lopes 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 4/4, Telma Silva Amado 3, Drífa Þorvalsdsdóttir 2, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1 .Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 8/2, Lovísa Thompson 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Arndís María Erlingsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 1, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1/1, Anett Köbli, Guðný Hjaltadóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.Anna Úrsúla lék aðeins í þrjár mínútur í dag.vísir/vilhelm Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Sjá meira
ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. Eyjakonur svöruðu þar með fyrir stórtapið í Hertz-höllinni á fimmtudaginn og einvígið er því komið á byrjunarreit á ný. Staðan er 1-1 en næsti leikur fer fram á mánudaginn. Leikurinn byrjaði með látum og strax á 3. mínútu fékk Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður Gróttu, að líta rauða spjaldið fyrir brot á Díönu Dögg Magnúsdóttur. Eyjakonur nýttu sér fjarveru Önnu og voru lengst af með 3-4 marka forystu í fyrri hálfleik. Gestirnir áttu hins vegar góðan endasprett og staðan var jöfn í hálfleik, 14-14. Grótta komst yfir í byrjun seinni hálfleiks, 15-16, en það var í fyrsta sinn síðan í stöðunni 0-1. ÍBV svaraði með 7-1 kafla og náði fimm marka forystu, 22-17. En deildar- og bikarmeistararnir gáfust ekki upp og Guðný Hjaltadóttir jafnaði metin í 25-25 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Eva Björk Davíðsdóttir kom Gróttu svo yfir, 25-26, en Eyjakonur skoruðu fjögur af næstu fimm mörkum leiksins og komust tveimur mörkum yfir, 29-27. Eva minnkaði muninn í eitt mark en Telma Amado fór tryggði Eyjakonum sigurinn með 30. marki liðsins. Grótta minnkaði muninn aftur í eitt mark, 30-29, þegar 30 sekúndur voru en nær komust Seltirningar ekki. Ester Óskarsdóttir átti flottan leik í liði og skoraði átta mörk en Vera Lopes kom næst með sex. Eva skoraði mest í liði Gróttu, eða átta mörk.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Vera Lopes 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 4/4, Telma Silva Amado 3, Drífa Þorvalsdsdóttir 2, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1 .Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 8/2, Lovísa Thompson 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Arndís María Erlingsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 1, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1/1, Anett Köbli, Guðný Hjaltadóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.Anna Úrsúla lék aðeins í þrjár mínútur í dag.vísir/vilhelm
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09