Fólkið þakkaði fyrir sig með því að stela pokanum Sandra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar 28. apríl 2015 16:04 Franskir ferðamenn stálu poka með varningi úr fríhöfninni vísir/anton Guðrún Karólína Guðjónsdóttir og móðir hennar áttu sér einskis ills von þegar þær buðu frönsku pari far til Reykjavíkur frá Keflavíkurflugvelli í gær. Eftir að hafa skutlað þeim á tjaldstæðið í Laugardalnum áttuðu þær sig á því parið hafði haft á brott með sér poka með varningi sem móðir Guðrúnar keypti í Leifsstöð. „Mamma þurfti að koma við í Heklu, ég skutla henni þangað og skutla svo ferðamönnunum í Laugardalinn. Þegar ég sæki mömmu þá áttuðum við okkur á þessu,“ segir Guðrún. Þær mæðgur fóru aftur niður í Laugardal og fengu þær fréttir að parið hefði keypt sér tjaldstæði og væri að tjalda. Þær fóru út að leita að þeim en franska parið var hvergi sjáanlegt. „Þetta var ekki það dýr varningur kannski 10.000 krónur. Bara einhverjar rauðvíns flöskur og sælgæti, en þetta er bara svo hallærislegt. Þetta er svo lítið land, þau eru náttúrulega svolítið vitlaus ef þau halda að þau geti gert þetta,“ sagði Guðrún í samtali við Vísi í morgun en hún birti stöðuuppfærslu á Facebook í gærkvöldi þar sem hún lýsti yfir vonbrigðum sínum með athæfið. Síðdegis í dag uppfærði Guðrún færsluna á Facebook. Hún segir starfsfólkið á farfuglaheimilinu í Laugardalnum hafa talað við parið, þau sáu að sér og skiluðu pokanum. Allt er gott sem endar vel. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Guðrún Karólína Guðjónsdóttir og móðir hennar áttu sér einskis ills von þegar þær buðu frönsku pari far til Reykjavíkur frá Keflavíkurflugvelli í gær. Eftir að hafa skutlað þeim á tjaldstæðið í Laugardalnum áttuðu þær sig á því parið hafði haft á brott með sér poka með varningi sem móðir Guðrúnar keypti í Leifsstöð. „Mamma þurfti að koma við í Heklu, ég skutla henni þangað og skutla svo ferðamönnunum í Laugardalinn. Þegar ég sæki mömmu þá áttuðum við okkur á þessu,“ segir Guðrún. Þær mæðgur fóru aftur niður í Laugardal og fengu þær fréttir að parið hefði keypt sér tjaldstæði og væri að tjalda. Þær fóru út að leita að þeim en franska parið var hvergi sjáanlegt. „Þetta var ekki það dýr varningur kannski 10.000 krónur. Bara einhverjar rauðvíns flöskur og sælgæti, en þetta er bara svo hallærislegt. Þetta er svo lítið land, þau eru náttúrulega svolítið vitlaus ef þau halda að þau geti gert þetta,“ sagði Guðrún í samtali við Vísi í morgun en hún birti stöðuuppfærslu á Facebook í gærkvöldi þar sem hún lýsti yfir vonbrigðum sínum með athæfið. Síðdegis í dag uppfærði Guðrún færsluna á Facebook. Hún segir starfsfólkið á farfuglaheimilinu í Laugardalnum hafa talað við parið, þau sáu að sér og skiluðu pokanum. Allt er gott sem endar vel.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira