Bara 11 dagar á milli Norðurlandameta hjá Eygló | Myndir frá ÍM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2015 20:06 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Andri Marinó Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti ekki bara Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug í kvöld því þetta var einnig Norðurlandamet hjá henni.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á fyrsta degi á ÍM og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Eygló Ósk bætti nefnilega ellefu daga gamalt Íslands- og Norðurlandamet sitt í 200m baksundi þegar hún synti á 2:09.36 mínútum en gamla metið hennar var 2:09.86 mínútna sund í Danmörku í lok mars. Blönduð sveit SH setti Íslandsmet í 4x50m fjórsundi í blönduðum flokki þegar þau syntu á 1:51,33. Sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Predrag Milos og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir. Brynjólfur Óli Karlsson úr Breiðabliki eigið drengjamet í 50m baksundi þegar hann fór fyrsta sprett í boðsundi á 29,30 sekúndum. Gamla metið var 29,92 sekúndur frá því í fyrra. Brynjólfur setti svo annað drengjamet í 200 metra baksundi og var það 20 ára gamalt met Arnar Arnarsonar. Brynjólfur synti á 2:14,65 mínútum en gamla met Arnar var 2:16,30 mínútur. Sveit ÍRB setti stúlknamet í 4x200 skriðsunds boðsundi þegar þær syntu á 8:51,89 mínútum. Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Sunneva Dögg Friðriksdóttir, Stefanía Sigþórsdóttir og Íris Ósk Hilmarsdóttir skipuðu sveitina. Gamla metið átti sveit ÍRB einnig en það var 8:52,51 mínútur frá því í nóvember 2013. Sund Tengdar fréttir Bryndís Rún vann tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld Bryndís Rún Hansen úr Sundfélaginu Óðni tryggði sér tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug. 10. apríl 2015 18:53 Eygló með Íslandsmet í 200 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti nýtt Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalslauginni. 10. apríl 2015 18:32 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti ekki bara Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug í kvöld því þetta var einnig Norðurlandamet hjá henni.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á fyrsta degi á ÍM og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Eygló Ósk bætti nefnilega ellefu daga gamalt Íslands- og Norðurlandamet sitt í 200m baksundi þegar hún synti á 2:09.36 mínútum en gamla metið hennar var 2:09.86 mínútna sund í Danmörku í lok mars. Blönduð sveit SH setti Íslandsmet í 4x50m fjórsundi í blönduðum flokki þegar þau syntu á 1:51,33. Sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Predrag Milos og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir. Brynjólfur Óli Karlsson úr Breiðabliki eigið drengjamet í 50m baksundi þegar hann fór fyrsta sprett í boðsundi á 29,30 sekúndum. Gamla metið var 29,92 sekúndur frá því í fyrra. Brynjólfur setti svo annað drengjamet í 200 metra baksundi og var það 20 ára gamalt met Arnar Arnarsonar. Brynjólfur synti á 2:14,65 mínútum en gamla met Arnar var 2:16,30 mínútur. Sveit ÍRB setti stúlknamet í 4x200 skriðsunds boðsundi þegar þær syntu á 8:51,89 mínútum. Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Sunneva Dögg Friðriksdóttir, Stefanía Sigþórsdóttir og Íris Ósk Hilmarsdóttir skipuðu sveitina. Gamla metið átti sveit ÍRB einnig en það var 8:52,51 mínútur frá því í nóvember 2013.
Sund Tengdar fréttir Bryndís Rún vann tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld Bryndís Rún Hansen úr Sundfélaginu Óðni tryggði sér tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug. 10. apríl 2015 18:53 Eygló með Íslandsmet í 200 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti nýtt Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalslauginni. 10. apríl 2015 18:32 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Bryndís Rún vann tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld Bryndís Rún Hansen úr Sundfélaginu Óðni tryggði sér tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug. 10. apríl 2015 18:53
Eygló með Íslandsmet í 200 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti nýtt Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalslauginni. 10. apríl 2015 18:32