Hillary Clinton býður sig fram til forseta Bandaríkjanna Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. apríl 2015 20:44 Hillary Clinton hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í myndbandi sem hún birti á heimasíðu sinni og á YouTube. Jafnframt tilkynnti hún um framboð sitt með færslu á Twitter í kvöld sem í stendur: „Ég ætla að bjóða mig fram til forseta. Ameríka þarf meistara á hverjum degi og ég vil verða þessi meistari. – H.“ Til þess að það gangi eftir verður hún fyrst að verða valin frambjóðandi demókrata og verða í kjölfarið kjörin fram yfir kandídat repúblikana. Vinni hún verður hún fyrsti kvenkyns forseti Bandaríkjanna. Orðrómur um að Clinton hygðist feta í fótspor eiginmanns síns fór fyrst á flakk í febrúar 2013 þegar Clinton tók ekki við stöðu utanríkisráðherra í ríkisstjórn núverandi forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Þá leiddu sérfræðingar lyktum að því að það hefði hún gert til þess að hafa tíma til að undirbúa sína eigin kosningabaráttu. Hillary Clinton reyndi að verða forsetaefni demókrata árið 2008 en laut í lægra haldi fyrir Barack Obama sem sigraði í kjölfarið eins og þekkt er forsetakosningarnar það árið. Clinton heldur í baráttuna með víðtækan stuðning demókrata en í könnun CBS sögðust 81 prósent demókrata íhuga það að kjósa fyrrum forsetafrúnna. Hér að neðan má sjá myndband Clinton þar sem hún tilkynnir framboð sitt. Hér að neðan er tíst Clinton frá því í dag: I'm running for president. Everyday Americans need a champion, and I want to be that champion. –H https://t.co/w8Hoe1pbtC— Hillary Clinton (@HillaryClinton) April 12, 2015 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Hillary Clinton hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í myndbandi sem hún birti á heimasíðu sinni og á YouTube. Jafnframt tilkynnti hún um framboð sitt með færslu á Twitter í kvöld sem í stendur: „Ég ætla að bjóða mig fram til forseta. Ameríka þarf meistara á hverjum degi og ég vil verða þessi meistari. – H.“ Til þess að það gangi eftir verður hún fyrst að verða valin frambjóðandi demókrata og verða í kjölfarið kjörin fram yfir kandídat repúblikana. Vinni hún verður hún fyrsti kvenkyns forseti Bandaríkjanna. Orðrómur um að Clinton hygðist feta í fótspor eiginmanns síns fór fyrst á flakk í febrúar 2013 þegar Clinton tók ekki við stöðu utanríkisráðherra í ríkisstjórn núverandi forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Þá leiddu sérfræðingar lyktum að því að það hefði hún gert til þess að hafa tíma til að undirbúa sína eigin kosningabaráttu. Hillary Clinton reyndi að verða forsetaefni demókrata árið 2008 en laut í lægra haldi fyrir Barack Obama sem sigraði í kjölfarið eins og þekkt er forsetakosningarnar það árið. Clinton heldur í baráttuna með víðtækan stuðning demókrata en í könnun CBS sögðust 81 prósent demókrata íhuga það að kjósa fyrrum forsetafrúnna. Hér að neðan má sjá myndband Clinton þar sem hún tilkynnir framboð sitt. Hér að neðan er tíst Clinton frá því í dag: I'm running for president. Everyday Americans need a champion, and I want to be that champion. –H https://t.co/w8Hoe1pbtC— Hillary Clinton (@HillaryClinton) April 12, 2015
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira