NBA: Mestar líkur á því að Cleveland verði meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 07:30 Lebron James. Vísir/Getty Veðmangarar í Las Vegas telja mestar líkur á því að Lebron James og félagar í Cleveland Cavaliers verði NBA-meistarar í ár en úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefst á morgun. Cleveland Cavaliers endaði með annan besta árangurinn í Austudeildinni og þrjú lið í Vesturdeildinni voru með betra sigurhlutfall en þrátt fyrir það er Cavaliers-liðið efst á blaði. Lið Golden State Warriors var með langbesta sigurhlutfallið í vetur og strákarnir hans Steve Kerr eru í öðru sæti listans og því þriðja eru NBA-meistarar San Antonio Spurs sem enduðu tímabilið á ellefu sigrum í síðustu tólf leikjum sínum. Cleveland Cavaliers mætir Boston Celtics í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, Golden State Warriors spilar við New Orleans Pelicans og San Antonio Spurs mætir Los Angeles Clippers. Það eru minnstar líkur á því að þrjú lið í úrslitakeppninni vinni titilinn en það eru lið Milwaukee Bucks, Boston Celtics og Brooklyn Nets sem voru í þremur síðustu sætunum inn í úrslitakeppni Austurdeildarinnar.Likurnar á lið verði NBA-meistari 2015: Cleveland Cavaliers 9-4 Golden State Warriors 5-2 San Antonio Spurs 4-1 Atlanta Hawks 12-1 Chicago Bulls 14-1 Los Angeles Clippers 14-1 Houston Rockets 14-1 Memphis Grizzlies 25-1 Toronto Raptors 50-1 Portland Trail Blazers 50-1 Dallas Mavericks 60-1 New Orleans Pelicans 100-1 Washington Wizards 60-1 Milwaukee Bucks 200-1 Boston Celtics 200-1 Brooklyn Nets 200-1 NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Veðmangarar í Las Vegas telja mestar líkur á því að Lebron James og félagar í Cleveland Cavaliers verði NBA-meistarar í ár en úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefst á morgun. Cleveland Cavaliers endaði með annan besta árangurinn í Austudeildinni og þrjú lið í Vesturdeildinni voru með betra sigurhlutfall en þrátt fyrir það er Cavaliers-liðið efst á blaði. Lið Golden State Warriors var með langbesta sigurhlutfallið í vetur og strákarnir hans Steve Kerr eru í öðru sæti listans og því þriðja eru NBA-meistarar San Antonio Spurs sem enduðu tímabilið á ellefu sigrum í síðustu tólf leikjum sínum. Cleveland Cavaliers mætir Boston Celtics í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, Golden State Warriors spilar við New Orleans Pelicans og San Antonio Spurs mætir Los Angeles Clippers. Það eru minnstar líkur á því að þrjú lið í úrslitakeppninni vinni titilinn en það eru lið Milwaukee Bucks, Boston Celtics og Brooklyn Nets sem voru í þremur síðustu sætunum inn í úrslitakeppni Austurdeildarinnar.Likurnar á lið verði NBA-meistari 2015: Cleveland Cavaliers 9-4 Golden State Warriors 5-2 San Antonio Spurs 4-1 Atlanta Hawks 12-1 Chicago Bulls 14-1 Los Angeles Clippers 14-1 Houston Rockets 14-1 Memphis Grizzlies 25-1 Toronto Raptors 50-1 Portland Trail Blazers 50-1 Dallas Mavericks 60-1 New Orleans Pelicans 100-1 Washington Wizards 60-1 Milwaukee Bucks 200-1 Boston Celtics 200-1 Brooklyn Nets 200-1
NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti