Gaf öllum í liðinu sínu sérhönnuð heyrnartól og hátalara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 16:00 Damian Lillard. Vísir/Getty Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, kom öllum í liðinu sínu skemmtilega á óvart í morgun. Portland Trail Blazers er að fara að keppa í úrslitakeppni NBA-deildarinnar um helgina en fyrsti leikurinn á móti Memphis Grizzlies er á sunnudaginn. Portland Trail Blazers þarf að spila tvo fyrstu leikina á útivelli þar sem að Memphis-liðið er með heimaleikjaréttinn. Lillard ákvað að gefa öllum í liðinu sínu, leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum, bæði sérhönnuð heyrnartól og sérhannaða hátalara í litum liðsins. Hann mætti á æfingasvæðið seint í gærkvöldi og kom þessum gjöfum fyrir í skápum allra þeirra sem taka þátt í því að vinna fyrir Portland-liði í úrslitakeppninni. Leikmenn Portland Trail Blazers geta því allir verið í stíl þegar þeir hlusta á tónlist um leið og þeir gera sig klára fyrir mikilvæga leiki. Damian Lillard er einn allra besti leikstjórnandinn í NBA-deildinni en þessi 24 ára leikmaður er á sínu þriðja ári í NBA-deildinni og var með 21,0 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni. Lillard var hetja Portland Trail Blazers í úrslitakeppninni í fyrra þegar þriggja stiga flautukarfa hans sendi Houston Rockets liðið í sumarfrí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Portland-liðið datt síðan út fyrir verðandi NBA-meisturum san Antonio Spurs í næstu umferð. I went by the practice facility tonight to leave a playoff gift for my teammates, coaches and medical and training staff courtesy of my new partners @JBLaudio. When they walk in tomorrow, they'll all have these custom #RipCity colored speakers and headphones on their chairs waiting for them. Just something to keep our minds right on the road. Time to get to work! #NBAPlayoffs #HearTheTruth A photo posted by Damian Lillard (@damianlillard) on Apr 17, 2015 at 12:41am PDT NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, kom öllum í liðinu sínu skemmtilega á óvart í morgun. Portland Trail Blazers er að fara að keppa í úrslitakeppni NBA-deildarinnar um helgina en fyrsti leikurinn á móti Memphis Grizzlies er á sunnudaginn. Portland Trail Blazers þarf að spila tvo fyrstu leikina á útivelli þar sem að Memphis-liðið er með heimaleikjaréttinn. Lillard ákvað að gefa öllum í liðinu sínu, leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum, bæði sérhönnuð heyrnartól og sérhannaða hátalara í litum liðsins. Hann mætti á æfingasvæðið seint í gærkvöldi og kom þessum gjöfum fyrir í skápum allra þeirra sem taka þátt í því að vinna fyrir Portland-liði í úrslitakeppninni. Leikmenn Portland Trail Blazers geta því allir verið í stíl þegar þeir hlusta á tónlist um leið og þeir gera sig klára fyrir mikilvæga leiki. Damian Lillard er einn allra besti leikstjórnandinn í NBA-deildinni en þessi 24 ára leikmaður er á sínu þriðja ári í NBA-deildinni og var með 21,0 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni. Lillard var hetja Portland Trail Blazers í úrslitakeppninni í fyrra þegar þriggja stiga flautukarfa hans sendi Houston Rockets liðið í sumarfrí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Portland-liðið datt síðan út fyrir verðandi NBA-meisturum san Antonio Spurs í næstu umferð. I went by the practice facility tonight to leave a playoff gift for my teammates, coaches and medical and training staff courtesy of my new partners @JBLaudio. When they walk in tomorrow, they'll all have these custom #RipCity colored speakers and headphones on their chairs waiting for them. Just something to keep our minds right on the road. Time to get to work! #NBAPlayoffs #HearTheTruth A photo posted by Damian Lillard (@damianlillard) on Apr 17, 2015 at 12:41am PDT
NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti