Sjónræn saga þjóðarinnar í Safnahúsinu Heimir Már Pétursson skrifar 18. apríl 2015 19:34 Safnahúsið við Hverfisgötu var opnað á nýjan leik í dag með nýrri heildarsýningu sem nær til alls hins sjónræna arfs þjóðarinnar. Húsið sjálft sem þjóðin byggði fyrir söfnunarfé er stærsti sýningargripurinn að mati þjóðminjavarðar. Safnahúsið við Hverfisgötu er eitt elsta og merkasta steinhús Íslendinga og hefur gengt margvíslegu hlutverki frá því það var byggt fyrir söfnunarfé árið 1909. Þar var Landsbókasafnið lengst til húsa ásamt fleiri stofnunum þar til húsið varð að Þjóðmenningarhúsi árið 2000. En í dag fékk það aftur nafnið Safnahús þegar forsætis- og menntamálaráðherra klipptu á borða til marks um aðkomu sex helstu höfuðsafna þjóðarinnar að húsinu á nýjan leik með opnun nýrrar heildarsýningar á þjóðararfinum. Það var margt um manninn við opnunina í dag og greinilegt að fólk var hrifið og snortið af þessu nýja hlutverki hússins. Þeirra á meðal var Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands sem sagðist einstaklega ánægð með þetta framtak. En undir stjórn forsætisráðuneytisins og menntamálaráðuneytisins kom samstarfsstjórn Þjóðminjasafnsins, Listasafns Íslands, Náttúruminjasafnsins, Stofnunar Árna Magnússonar, Landsbókasafnsins og Þjóðskjalasafnsins að því að koma sýningunni upp. Alþingi Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Sjá meira
Safnahúsið við Hverfisgötu var opnað á nýjan leik í dag með nýrri heildarsýningu sem nær til alls hins sjónræna arfs þjóðarinnar. Húsið sjálft sem þjóðin byggði fyrir söfnunarfé er stærsti sýningargripurinn að mati þjóðminjavarðar. Safnahúsið við Hverfisgötu er eitt elsta og merkasta steinhús Íslendinga og hefur gengt margvíslegu hlutverki frá því það var byggt fyrir söfnunarfé árið 1909. Þar var Landsbókasafnið lengst til húsa ásamt fleiri stofnunum þar til húsið varð að Þjóðmenningarhúsi árið 2000. En í dag fékk það aftur nafnið Safnahús þegar forsætis- og menntamálaráðherra klipptu á borða til marks um aðkomu sex helstu höfuðsafna þjóðarinnar að húsinu á nýjan leik með opnun nýrrar heildarsýningar á þjóðararfinum. Það var margt um manninn við opnunina í dag og greinilegt að fólk var hrifið og snortið af þessu nýja hlutverki hússins. Þeirra á meðal var Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands sem sagðist einstaklega ánægð með þetta framtak. En undir stjórn forsætisráðuneytisins og menntamálaráðuneytisins kom samstarfsstjórn Þjóðminjasafnsins, Listasafns Íslands, Náttúruminjasafnsins, Stofnunar Árna Magnússonar, Landsbókasafnsins og Þjóðskjalasafnsins að því að koma sýningunni upp.
Alþingi Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Sjá meira