Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Bjarki Ármannsson skrifar 19. apríl 2015 11:07 Þúsundum flóttamanna hefur verið bjargað við strendur Ítalíu síðustu vikur. Vísir/EPA Hundruð manna eru talin hafa farist þegar báti með allt að sjö hundruð flóttamönnum um borð hvolfdi í landhelgi Líbýu. Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum en hingað til hefur 28 manns verið bjargað. Talsmaður ítölsku landhelgisgæslunnar segir í samtali við BBC að alls taki tuttugu skip og þrjár þyrlur þátt í leitinni. Varðskipið Týr, sem tekið hefur þátt í björgunarstarfi á þessum slóðum undanfarnar vikur, er í landi og því ekki meðal þeirra sem nú eru að störfum.Sjá einnig: Vel gekk að færa flóttafólkið í land Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, segir í samtali við dagblaðið Times of Malta að björgunarmenn séu „bókstaflega að reyna að finna fólk á lífi fljótandi á milli hinna dauðu.“ Hann segir að ef fjöldi hinna sem talinn er af verði staðfestur, sé um mesta harmleik á Miðjarðarhafinu í mörg ár að ræða. Banaslys sem þessi eru ekki óalgeng á Miðjarðarhafinu þar sem um 170 þúsund manns reyndu í fyrra að sigla til Ítalíu frá Afríku og Miðausturlöndum. Ítalir lögðu í fyrra niður eftirlits- og björgunaraðgerðir sem báru nafnið Mare Nostrum vegna kostnaðar og vegna þess að sumir töldu það hvetja flóttamenn til að reyna við siglinguna. Talsmenn samtaka á borð við Amnesty og Save the Children hvetja Evrópusambandið til að auka við eftirlit á ný til að fækka banaslysum. Flóttamenn Tengdar fréttir Týr leitar enn að gúmmíbát norður af Líbíu Týr leitar bátsins um 18 sjómíla norður af Líbíu. 13. apríl 2015 09:57 Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14. apríl 2015 16:45 Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15. apríl 2015 13:30 Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35 Vel gekk að færa flóttafólkið í land „Þetta tók svona um tvo og hálfan tíma.“ 5. apríl 2015 10:53 Flóttamenn ekki fleiri í 22 ár Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks. 26. mars 2015 14:26 Um 400 flóttamenn taldir af á Miðjarðarhafi Báti hvolfdi við strendur Líbýu. 14. apríl 2015 22:43 Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð. 16. apríl 2015 15:06 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Hundruð manna eru talin hafa farist þegar báti með allt að sjö hundruð flóttamönnum um borð hvolfdi í landhelgi Líbýu. Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum en hingað til hefur 28 manns verið bjargað. Talsmaður ítölsku landhelgisgæslunnar segir í samtali við BBC að alls taki tuttugu skip og þrjár þyrlur þátt í leitinni. Varðskipið Týr, sem tekið hefur þátt í björgunarstarfi á þessum slóðum undanfarnar vikur, er í landi og því ekki meðal þeirra sem nú eru að störfum.Sjá einnig: Vel gekk að færa flóttafólkið í land Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, segir í samtali við dagblaðið Times of Malta að björgunarmenn séu „bókstaflega að reyna að finna fólk á lífi fljótandi á milli hinna dauðu.“ Hann segir að ef fjöldi hinna sem talinn er af verði staðfestur, sé um mesta harmleik á Miðjarðarhafinu í mörg ár að ræða. Banaslys sem þessi eru ekki óalgeng á Miðjarðarhafinu þar sem um 170 þúsund manns reyndu í fyrra að sigla til Ítalíu frá Afríku og Miðausturlöndum. Ítalir lögðu í fyrra niður eftirlits- og björgunaraðgerðir sem báru nafnið Mare Nostrum vegna kostnaðar og vegna þess að sumir töldu það hvetja flóttamenn til að reyna við siglinguna. Talsmenn samtaka á borð við Amnesty og Save the Children hvetja Evrópusambandið til að auka við eftirlit á ný til að fækka banaslysum.
Flóttamenn Tengdar fréttir Týr leitar enn að gúmmíbát norður af Líbíu Týr leitar bátsins um 18 sjómíla norður af Líbíu. 13. apríl 2015 09:57 Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14. apríl 2015 16:45 Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15. apríl 2015 13:30 Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35 Vel gekk að færa flóttafólkið í land „Þetta tók svona um tvo og hálfan tíma.“ 5. apríl 2015 10:53 Flóttamenn ekki fleiri í 22 ár Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks. 26. mars 2015 14:26 Um 400 flóttamenn taldir af á Miðjarðarhafi Báti hvolfdi við strendur Líbýu. 14. apríl 2015 22:43 Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð. 16. apríl 2015 15:06 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Týr leitar enn að gúmmíbát norður af Líbíu Týr leitar bátsins um 18 sjómíla norður af Líbíu. 13. apríl 2015 09:57
Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14. apríl 2015 16:45
Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15. apríl 2015 13:30
Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35
Flóttamenn ekki fleiri í 22 ár Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks. 26. mars 2015 14:26
Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð. 16. apríl 2015 15:06