Síðustu andartökin náðust á myndband 1. apríl 2015 07:49 Aðstæður á leitarsvæðinu hafa reynst leitarmönnum erfiðar. Vísir/EPA Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. Það er þýska stórblaðið Bild sem greinir frá en blaðamenn Bild og frá franska fréttablaðinu Paris Match hafa skoðað myndbandið. Samkvæmt lýsingu Bild er myndskeiðið örfáar sekúndur að lengd. Þar heyrast öskur farþega og þrjú þung högg. Líklegt þykir að þar sé um að ræða tilraunir flugstjórans til að komast inn í flugstjórnarklefann. Loks virðist flugvélin snerta fjallshlíðina, flugvélaskrokkurinn nötrar og springur og aftur heyrast öskur farþega. Þrátt fyrir óðagot sem myndaðist um borð í flugvélinni fullyrðir Bild að myndbandið sé ósvikið. Ekki er vitað hvort að farþegi eða liðsmaður áhafnar tók myndbandið. Í gær tókst að fjarlæga jarðneskar leifar allra þeirra létust. Þá stendur leit enn yfir að öðrum tveggja flugrita vélarinnar. Hinn er fundinn og upplýsingar af honum vörpuðu ljósi á það hvernig aðstoðarflugmaður vélarinnar brotlenti vélinni viljandi. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. 30. mars 2015 09:46 Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. 1. apríl 2015 07:00 Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. 28. mars 2015 15:43 „Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. 29. mars 2015 10:34 Heiðruðu minningu fórnarlambanna Sérstök minningarathöfn var haldin í franska bænum Digne fyrr í dag þar sem kveikt var á 150 kertum, eitt fyrir hvern þann sem fórst síðastliðinn þriðjudag. 28. mars 2015 13:58 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. Það er þýska stórblaðið Bild sem greinir frá en blaðamenn Bild og frá franska fréttablaðinu Paris Match hafa skoðað myndbandið. Samkvæmt lýsingu Bild er myndskeiðið örfáar sekúndur að lengd. Þar heyrast öskur farþega og þrjú þung högg. Líklegt þykir að þar sé um að ræða tilraunir flugstjórans til að komast inn í flugstjórnarklefann. Loks virðist flugvélin snerta fjallshlíðina, flugvélaskrokkurinn nötrar og springur og aftur heyrast öskur farþega. Þrátt fyrir óðagot sem myndaðist um borð í flugvélinni fullyrðir Bild að myndbandið sé ósvikið. Ekki er vitað hvort að farþegi eða liðsmaður áhafnar tók myndbandið. Í gær tókst að fjarlæga jarðneskar leifar allra þeirra létust. Þá stendur leit enn yfir að öðrum tveggja flugrita vélarinnar. Hinn er fundinn og upplýsingar af honum vörpuðu ljósi á það hvernig aðstoðarflugmaður vélarinnar brotlenti vélinni viljandi.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. 30. mars 2015 09:46 Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. 1. apríl 2015 07:00 Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. 28. mars 2015 15:43 „Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. 29. mars 2015 10:34 Heiðruðu minningu fórnarlambanna Sérstök minningarathöfn var haldin í franska bænum Digne fyrr í dag þar sem kveikt var á 150 kertum, eitt fyrir hvern þann sem fórst síðastliðinn þriðjudag. 28. mars 2015 13:58 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. 30. mars 2015 09:46
Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16
Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. 1. apríl 2015 07:00
Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. 28. mars 2015 15:43
„Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. 29. mars 2015 10:34
Heiðruðu minningu fórnarlambanna Sérstök minningarathöfn var haldin í franska bænum Digne fyrr í dag þar sem kveikt var á 150 kertum, eitt fyrir hvern þann sem fórst síðastliðinn þriðjudag. 28. mars 2015 13:58