Vel gekk að færa flóttafólkið í land Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2015 10:53 Mynd/Týr Áhöfnin á varðskipinu Tý kom að landi í gær í Pozzallo á Sikiley með 320 flóttamenn sem bjargað hafði verið undan ströndum Líbíu á föstudaginn. Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir í samtali við fréttastofu að vel hafi gengið að færa fólkið í land. „Það gekk bara nokkuð vel. Það komu um borð læknar, hjúkrunarfólk og lögregla: Þau yfirheyrðu hvern einasta einstakling áður en þeir fóru í land og skoðuðu ástandið á þeim eins og þeir gera samkvæmt ítölskum heilbrigðisreglum. Þetta tók svona um tvo og hálfan tíma.“ Áhöfnin á Tý fór aftur út í eftirlit nú í morgun en fyrst þurfti að gera skipið klárt og bæta á matarbirgðir. „Við erum ekki með matarbirgðir fyrir 320 manns. Sjálfir erum við 18 þannig að við þurftum aðeins að bæta við vistirnar. Við verðum í venjubundnu eftirliti djúpt suður af Ítalíu eins og við höfum gert. Þetta getur komið með nánast engum fyrirvara þannig að við erum bara tilbúnir.“ Verkefni Týs í Miðjarðarhafinu fer nú senn að ljúka en samkvæmt áætlun verður lagt af stað heim til Íslands þann 20. maí næstkomandi. Skipið er svo væntanlegt til Reykjavíkur um fyrsta júní.Læknar, hjúkrunarfólk og lögregluþjónar tóku á móti flóttafólkinu í Ítalíu.Mynd/TýrMynd/TýrMynd/Týr Flóttamenn Tengdar fréttir „Hvert rými setið“ Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir að 320 flóttamenn vera í það mesta sem komist um borð í varðskipið. 5. apríl 2015 10:24 Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35 Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu. 4. apríl 2015 18:28 Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. 3. apríl 2015 19:07 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Sjá meira
Áhöfnin á varðskipinu Tý kom að landi í gær í Pozzallo á Sikiley með 320 flóttamenn sem bjargað hafði verið undan ströndum Líbíu á föstudaginn. Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir í samtali við fréttastofu að vel hafi gengið að færa fólkið í land. „Það gekk bara nokkuð vel. Það komu um borð læknar, hjúkrunarfólk og lögregla: Þau yfirheyrðu hvern einasta einstakling áður en þeir fóru í land og skoðuðu ástandið á þeim eins og þeir gera samkvæmt ítölskum heilbrigðisreglum. Þetta tók svona um tvo og hálfan tíma.“ Áhöfnin á Tý fór aftur út í eftirlit nú í morgun en fyrst þurfti að gera skipið klárt og bæta á matarbirgðir. „Við erum ekki með matarbirgðir fyrir 320 manns. Sjálfir erum við 18 þannig að við þurftum aðeins að bæta við vistirnar. Við verðum í venjubundnu eftirliti djúpt suður af Ítalíu eins og við höfum gert. Þetta getur komið með nánast engum fyrirvara þannig að við erum bara tilbúnir.“ Verkefni Týs í Miðjarðarhafinu fer nú senn að ljúka en samkvæmt áætlun verður lagt af stað heim til Íslands þann 20. maí næstkomandi. Skipið er svo væntanlegt til Reykjavíkur um fyrsta júní.Læknar, hjúkrunarfólk og lögregluþjónar tóku á móti flóttafólkinu í Ítalíu.Mynd/TýrMynd/TýrMynd/Týr
Flóttamenn Tengdar fréttir „Hvert rými setið“ Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir að 320 flóttamenn vera í það mesta sem komist um borð í varðskipið. 5. apríl 2015 10:24 Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35 Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu. 4. apríl 2015 18:28 Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. 3. apríl 2015 19:07 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Sjá meira
„Hvert rými setið“ Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir að 320 flóttamenn vera í það mesta sem komist um borð í varðskipið. 5. apríl 2015 10:24
Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35
Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu. 4. apríl 2015 18:28
Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. 3. apríl 2015 19:07