Ribéry: Van Gaal er vondur maður Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2015 09:30 Franck Ribéry og Van Gaal stara á hvorn annan á æfingu Bayern. vísir/afp Franck Ribéry, leikmaður Bayern München, hefur loks opnað sig um samband sitt og Louis Van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var undir stjórn Hollendingsins hjá Bayern. Ribéry og Van Gaal áttu ekki skap saman þegar sá síðarnefndi stýrði Bayern til Þýskalands- og bikarmeistaratitils tímabilið 2009/2010. „Við áttum í vandræði með mannleg samskipti. Þegar hann byrjaði að þjálfa vissi enginn hvað myndi gerast,“ segir Ribéry í viðtali við Goal.com. Frakkanum segist aldrei hafa liðið vel undir stjórn Van Gaal og hann hafi fljótlega hætt að treysta þjálfaranum. „Hans hugmyndafræði var að honum var sama um nöfn. Hann sagðist ekki þurfa neinar stjörnur og allir áttu að sanna sig upp á nýtt,“ segir Ribéry. „Samskipti okkar voru eitruð frá fyrsta degi. Sem atvinnumaður hættir maður að treysta þjálfaranum. Hann gerði frábæra hluti í leikjum en þjálfarinn Van Gaal var vondur maður. Samband okkar var í molum.“ Ribéry segist hafa verið nálægt því að yfirgefa Bayern vegna Van Gaal þegar Chelsea, Manchester City og fleiri önnur stórlið höfðu áhuga á að fá hann í sínar raðir. „Þetta var þung byrði að bera. Mörg lið reyndu að fá mig eins og Real Madrid, Barcelona, Juventus, Chelsea og Manchester City. Ég hugsaði auðvitað málið. Ég ákvað svo hvar ég vildi vera til framtíðar. Það er bara mannlegt,“ segir Franck Ribéry. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Franck Ribéry, leikmaður Bayern München, hefur loks opnað sig um samband sitt og Louis Van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var undir stjórn Hollendingsins hjá Bayern. Ribéry og Van Gaal áttu ekki skap saman þegar sá síðarnefndi stýrði Bayern til Þýskalands- og bikarmeistaratitils tímabilið 2009/2010. „Við áttum í vandræði með mannleg samskipti. Þegar hann byrjaði að þjálfa vissi enginn hvað myndi gerast,“ segir Ribéry í viðtali við Goal.com. Frakkanum segist aldrei hafa liðið vel undir stjórn Van Gaal og hann hafi fljótlega hætt að treysta þjálfaranum. „Hans hugmyndafræði var að honum var sama um nöfn. Hann sagðist ekki þurfa neinar stjörnur og allir áttu að sanna sig upp á nýtt,“ segir Ribéry. „Samskipti okkar voru eitruð frá fyrsta degi. Sem atvinnumaður hættir maður að treysta þjálfaranum. Hann gerði frábæra hluti í leikjum en þjálfarinn Van Gaal var vondur maður. Samband okkar var í molum.“ Ribéry segist hafa verið nálægt því að yfirgefa Bayern vegna Van Gaal þegar Chelsea, Manchester City og fleiri önnur stórlið höfðu áhuga á að fá hann í sínar raðir. „Þetta var þung byrði að bera. Mörg lið reyndu að fá mig eins og Real Madrid, Barcelona, Juventus, Chelsea og Manchester City. Ég hugsaði auðvitað málið. Ég ákvað svo hvar ég vildi vera til framtíðar. Það er bara mannlegt,“ segir Franck Ribéry.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira