Í fangelsi í tvö og hálft ár fyrir sölu hrossakjöts Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2015 13:44 Willy Selten seldi hrossakjöt sem nautakjöt um alla Evrópu. Vísir/AFP Hollenskur karlmaður var í dag dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að selja hrossakjöt sem nautakjöt um alla Evrópu. Willy Selten falsaði skjöl um uppruna kjöts í máli sem teygði sig frá hamborgurum í Írlandi til kjötbolla í Ikea og pylsa í Rússlandi. Af 167 sýnum sem tekin voru í sölufyrirtæki Selten reyndust 35 innihalda hrossakjöt, en allar vörurnar voru seldar sem hreint nautakjöt. Þetta er eitt stærsta hneyksli sinnar tegundar í Evrópu og kom fyrst upp árið 2013. Á vef Guardian segir að á árunum 2011 og 2012 hafi Selten selt minnst 336 tonn af hrossakjöti sem nautakjöt. Matvælaeftirlit Hollands lét endurkalla um 50 þúsund tonn af kjöti sem Selten hafði selt sem nautakjöt. Próf voru gerð á gífurlega mikið af kjöti í kjölfari málsins og í ljós kom að ein af hverjum tuttugu máltíðum sem sagðar eru innihalda nautakjöt í Evrópu, innihéldu í raun hrossakjöt. Annað hvort að fullu eða að hluta til. Hér að neðan má annars vegar sjá hvernig svindlið fór fram og hins vegar má sjá í hvaða löndum hrossakjöt fannst í nautakjötsumbúðum.Vísir/GraphicNewsVísir/GraphicNews Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hollenskur karlmaður var í dag dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að selja hrossakjöt sem nautakjöt um alla Evrópu. Willy Selten falsaði skjöl um uppruna kjöts í máli sem teygði sig frá hamborgurum í Írlandi til kjötbolla í Ikea og pylsa í Rússlandi. Af 167 sýnum sem tekin voru í sölufyrirtæki Selten reyndust 35 innihalda hrossakjöt, en allar vörurnar voru seldar sem hreint nautakjöt. Þetta er eitt stærsta hneyksli sinnar tegundar í Evrópu og kom fyrst upp árið 2013. Á vef Guardian segir að á árunum 2011 og 2012 hafi Selten selt minnst 336 tonn af hrossakjöti sem nautakjöt. Matvælaeftirlit Hollands lét endurkalla um 50 þúsund tonn af kjöti sem Selten hafði selt sem nautakjöt. Próf voru gerð á gífurlega mikið af kjöti í kjölfari málsins og í ljós kom að ein af hverjum tuttugu máltíðum sem sagðar eru innihalda nautakjöt í Evrópu, innihéldu í raun hrossakjöt. Annað hvort að fullu eða að hluta til. Hér að neðan má annars vegar sjá hvernig svindlið fór fram og hins vegar má sjá í hvaða löndum hrossakjöt fannst í nautakjötsumbúðum.Vísir/GraphicNewsVísir/GraphicNews
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira