Flott ábreiða Lykke Li af Drake 9. apríl 2015 11:00 Lykke Li á sviði Glamour/Getty Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið! Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Lady Gaga stal senunni í Versace Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour
Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið!
Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Lady Gaga stal senunni í Versace Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour