Flott ábreiða Lykke Li af Drake 9. apríl 2015 11:00 Lykke Li á sviði Glamour/Getty Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið! Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour
Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið!
Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour