Allt sem þú þarft að vita um sólmyrkvann: Nær hámarki klukkan 9:37 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. mars 2015 07:45 Það hefur varla farið framhjá neinum að í dag var sólmyrkvi sem sást frábærlega á Íslandi. Hægt var að fylgjast með sólmyrkvanum í beinni útsendingu á Vísi. Í spilaranum hér fyrir ofan er hægt að sjá myrkvann í heild sinni á tíu mínútum. Vísir tók saman nokkra fróðleiksmola um myrkvann en Stjörnufræðivefurinn hefur tekið saman mikið af upplýsingum um hann.Sólmyrkvi verður þegar tunglið gengur milli sólar og Jarðar og myrkvar þannig sólina að hluta eða í heild séð frá Jörðinni.Sólmyrkvinn mun standa yfir í um tvo klukkutíma. Hann hefst í Reykjavík klukkan 8:38 og nær hámarki sínu klukkan 9:37. Annars staðar á landinu getur munað einni til tveimur mínútum til eða frá.Sólmyrkvinn er almyrkvi sem stendur lengst í 2 mínútur og 47 sekúndur. Almyrkvi sést í Færeyjum og á Svalbarða en ferill hans liggur um 70 kílómetra austur af suðausturhluta Íslands.Á Íslandi sést deildarmyrkvi. Í Reykjavík hylur tunglið 97,5% sólar en 99,4% á Austurlandi. Um er að ræða mesta myrkva sem sést hefur hér á landi frá almyrkva sem varð 30. júní 1954.Góðar horfur eru á að vel muni sjást til sólmyrkvans á suðaustur,- suðvestur- og vesturhluta landsins en að skýjahula muni birgja sýn frá Húnavatnssýslu og austur til Austfjarða. Reyndar er skýjabakki að nálgast suðvesturströndina en líklega mun hann ekki spilla sýn, að mati veðurfræðings á vakt. Hér má fylgjast með skýjahuluspá Veðurstofunnar.Augnlæknar vara fólk sterklega við því að horfa til sólu án sérstakra sólmyrkvagleraugna en öll grunnskólabörn landsins fengu slík gleraugu að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness.Eigi fólk ekki sólmyrkvagleraugu, sem eru löngu uppseld á landinu, má horfa á myrkvann í gegnum rafsuðugler eða filmur.Þá er ekki ráðlagt að beina myndavél eða síma beint í sólina til að taka mynd án þess að nota sólarsíur eða rafsuðugler, þar sem það getur verið slæmt fyrir augun og skemmt linsuna í vélinni eða símanum.Sólin er lágt á lofti nú í morgunsárið og því er vert að gæta að því að byggingar og fjöll skyggi ekki á sólina vilji fólk fylgjast með myrkvanum.Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness verður fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands og mun fylgjast með sólmyrkvanum þaðan með sjónaukum sínum. Fjölmargir fjölmiðlar voru með sólmyrkvann í beinni frá ýmsum löndum og var hægt að fylgjast með útsendingum þeirra á netinu.Kringvarp Foroya sýndi frá Færeyjum.Stjörnuskoðunarfélagið Slooh sýndi frá Skotlandi.NRK sýndi frá Svalbarða.Háskólinn í Nottingham sýndi frá þaki skólans.Gervihnöttur Evrópsku geimvísindastofnunarinnar, Proba 2, sem er á sporbaug um jörðu, náði þessum myndum af sólmyrkvanum. Post by Ásatrúarfélagið. Post by Háskóli Íslands. Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19. mars 2015 11:26 Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19. mars 2015 18:17 Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19. mars 2015 19:42 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 „Síminn hættir ekki að hringja“ Sólmyrkvagleraugu eru uppseld hér á landi eins og alls staðar í Evrópu. Formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness segir að fólk, og ekki síst ferðaþjónustufyrirtæki, hafi tekið seint við sér en hann hefur ekki undan við að svara fyrirspurnum um gleraugun. 18. mars 2015 19:42 Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Það hefur varla farið framhjá neinum að í dag var sólmyrkvi sem sást frábærlega á Íslandi. Hægt var að fylgjast með sólmyrkvanum í beinni útsendingu á Vísi. Í spilaranum hér fyrir ofan er hægt að sjá myrkvann í heild sinni á tíu mínútum. Vísir tók saman nokkra fróðleiksmola um myrkvann en Stjörnufræðivefurinn hefur tekið saman mikið af upplýsingum um hann.Sólmyrkvi verður þegar tunglið gengur milli sólar og Jarðar og myrkvar þannig sólina að hluta eða í heild séð frá Jörðinni.Sólmyrkvinn mun standa yfir í um tvo klukkutíma. Hann hefst í Reykjavík klukkan 8:38 og nær hámarki sínu klukkan 9:37. Annars staðar á landinu getur munað einni til tveimur mínútum til eða frá.Sólmyrkvinn er almyrkvi sem stendur lengst í 2 mínútur og 47 sekúndur. Almyrkvi sést í Færeyjum og á Svalbarða en ferill hans liggur um 70 kílómetra austur af suðausturhluta Íslands.Á Íslandi sést deildarmyrkvi. Í Reykjavík hylur tunglið 97,5% sólar en 99,4% á Austurlandi. Um er að ræða mesta myrkva sem sést hefur hér á landi frá almyrkva sem varð 30. júní 1954.Góðar horfur eru á að vel muni sjást til sólmyrkvans á suðaustur,- suðvestur- og vesturhluta landsins en að skýjahula muni birgja sýn frá Húnavatnssýslu og austur til Austfjarða. Reyndar er skýjabakki að nálgast suðvesturströndina en líklega mun hann ekki spilla sýn, að mati veðurfræðings á vakt. Hér má fylgjast með skýjahuluspá Veðurstofunnar.Augnlæknar vara fólk sterklega við því að horfa til sólu án sérstakra sólmyrkvagleraugna en öll grunnskólabörn landsins fengu slík gleraugu að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness.Eigi fólk ekki sólmyrkvagleraugu, sem eru löngu uppseld á landinu, má horfa á myrkvann í gegnum rafsuðugler eða filmur.Þá er ekki ráðlagt að beina myndavél eða síma beint í sólina til að taka mynd án þess að nota sólarsíur eða rafsuðugler, þar sem það getur verið slæmt fyrir augun og skemmt linsuna í vélinni eða símanum.Sólin er lágt á lofti nú í morgunsárið og því er vert að gæta að því að byggingar og fjöll skyggi ekki á sólina vilji fólk fylgjast með myrkvanum.Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness verður fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands og mun fylgjast með sólmyrkvanum þaðan með sjónaukum sínum. Fjölmargir fjölmiðlar voru með sólmyrkvann í beinni frá ýmsum löndum og var hægt að fylgjast með útsendingum þeirra á netinu.Kringvarp Foroya sýndi frá Færeyjum.Stjörnuskoðunarfélagið Slooh sýndi frá Skotlandi.NRK sýndi frá Svalbarða.Háskólinn í Nottingham sýndi frá þaki skólans.Gervihnöttur Evrópsku geimvísindastofnunarinnar, Proba 2, sem er á sporbaug um jörðu, náði þessum myndum af sólmyrkvanum. Post by Ásatrúarfélagið. Post by Háskóli Íslands.
Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19. mars 2015 11:26 Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19. mars 2015 18:17 Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19. mars 2015 19:42 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 „Síminn hættir ekki að hringja“ Sólmyrkvagleraugu eru uppseld hér á landi eins og alls staðar í Evrópu. Formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness segir að fólk, og ekki síst ferðaþjónustufyrirtæki, hafi tekið seint við sér en hann hefur ekki undan við að svara fyrirspurnum um gleraugun. 18. mars 2015 19:42 Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16
Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19. mars 2015 11:26
Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19. mars 2015 18:17
Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19. mars 2015 19:42
Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01
„Síminn hættir ekki að hringja“ Sólmyrkvagleraugu eru uppseld hér á landi eins og alls staðar í Evrópu. Formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness segir að fólk, og ekki síst ferðaþjónustufyrirtæki, hafi tekið seint við sér en hann hefur ekki undan við að svara fyrirspurnum um gleraugun. 18. mars 2015 19:42
Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31
Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45