Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi að hefjast magnús hlynur hreiðarsson skrifar 20. mars 2015 21:44 Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi er að hefjast með byggingu horfinna húsa á Íslandi, auk miðaldadómkirkju og torfbæja. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár. Sigmundur Davíð mætti í Tryggvaskála á Selfossi síðdegis, ásamt öðrum ráðherrum úr ríkisstjórninni og þingmönnum kjördæmis, ásamt fjölda annarra gesta til að opna sýningu á nýja miðbænum. Sýningin verður opin öllum á morgun. Leó Árnason Selfyssingur er maðurinn á bakvið hugmyndina. „Okkar hugmyndir eru að fara aðrar leiðir en áður hafa verið farnar, byggja upp sögubæinn á Selfossi með áður horfnum húsum, þ.e. byggja horfin hús, þó aðallega hér á Selfossi og í Árborg. Með þessu viljum við draga athyglina á Selfoss þannig að hingað sæki ferðamenn, fyrirtæki komi og hér verð blómleg uppbygging,“ segir Leó.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem opnaði sýninguna í Tryggvaskála í dag að viðstöddu fjölmennvísir/magnús hlynurTuttugu og fimm hús verða byggð í fyrsta áfanga. „Síðan er fyrirhugaður torfær og miðaldakirkja, sem á að draga til sín mikið af ferðamönnum,“ bætir Leó við. Hann segir að uppbyggingin kosti um tvo milljarða króna. Sigmundur Davíð segist vera mjög hrifin af nýja miðbæ Selfyssinga. „Þetta er algjörlega frábært og mun skipta sköpum, ekki bara fyrir þetta sveitarfélag heldur Suðurland allt og fyrir Ísland mun þetta hafa mjög jákvæð áhrif verði þetta að veruleika,“ segir Sigmundur Davíð og bætir við: „Það sem skiptir öllu málið er að þetta sé vandað og að menn séu að byggja fallegar vandaðar byggingar sem mynda eina heild og þetta fellur svo sannarlega að því“. Þegar Sigmundur Davíð var spurður hvort hann hefði áhuga á að flytja á Selfoss með tilkomu nýs miðbæjar sagði hann: „Það getur vel endað með því“.Hér er hægt að sjá nýja miðbæinn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Sjá meira
Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi er að hefjast með byggingu horfinna húsa á Íslandi, auk miðaldadómkirkju og torfbæja. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár. Sigmundur Davíð mætti í Tryggvaskála á Selfossi síðdegis, ásamt öðrum ráðherrum úr ríkisstjórninni og þingmönnum kjördæmis, ásamt fjölda annarra gesta til að opna sýningu á nýja miðbænum. Sýningin verður opin öllum á morgun. Leó Árnason Selfyssingur er maðurinn á bakvið hugmyndina. „Okkar hugmyndir eru að fara aðrar leiðir en áður hafa verið farnar, byggja upp sögubæinn á Selfossi með áður horfnum húsum, þ.e. byggja horfin hús, þó aðallega hér á Selfossi og í Árborg. Með þessu viljum við draga athyglina á Selfoss þannig að hingað sæki ferðamenn, fyrirtæki komi og hér verð blómleg uppbygging,“ segir Leó.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem opnaði sýninguna í Tryggvaskála í dag að viðstöddu fjölmennvísir/magnús hlynurTuttugu og fimm hús verða byggð í fyrsta áfanga. „Síðan er fyrirhugaður torfær og miðaldakirkja, sem á að draga til sín mikið af ferðamönnum,“ bætir Leó við. Hann segir að uppbyggingin kosti um tvo milljarða króna. Sigmundur Davíð segist vera mjög hrifin af nýja miðbæ Selfyssinga. „Þetta er algjörlega frábært og mun skipta sköpum, ekki bara fyrir þetta sveitarfélag heldur Suðurland allt og fyrir Ísland mun þetta hafa mjög jákvæð áhrif verði þetta að veruleika,“ segir Sigmundur Davíð og bætir við: „Það sem skiptir öllu málið er að þetta sé vandað og að menn séu að byggja fallegar vandaðar byggingar sem mynda eina heild og þetta fellur svo sannarlega að því“. Þegar Sigmundur Davíð var spurður hvort hann hefði áhuga á að flytja á Selfoss með tilkomu nýs miðbæjar sagði hann: „Það getur vel endað með því“.Hér er hægt að sjá nýja miðbæinn
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Sjá meira