Amazon kvartar yfir seinagangi flugmálastjórnar Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2015 12:53 Amazon vill flytja vörur að dyrum fólks með drónum. Vísir/AFP Internetfyrirtækið Amazon vill að flugmálastjórn Bandaríkjanna líti til Evrópu við löggjöf og reglur varðandi flug dróna. Flugmálastjórn samþykkti í síðustu viku að Amazon gæti hafið tilraunir með heimsendingaþjónustu með dróna. Markmið fyrirtækisins er að sé eitthvað keypt á heimasíðu þeirra, verði mögulegt að fá það sent heim að dyrum með drónum. Forsvarsmenn Amazon segja þó að yfirvöld í Bandaríkjunum vinni allt of hægt. Leyfisveitingin tók eitt og hálft ár og nær leyfið einungis yfir eina tegund dróna. Á þeim tíma hefur Amazon þróað dróna síðan áfram svo tegundin sem hefur fengið leyfi er úrelt. „Hvergi, nema í Bandaríkjunum, höfum við þurft að bíða lengur en einn til tvo mánuði áður en við getum hafið tilraunir okkar og leyfin hafa náð til flokk dróna, sem veitir okkur svigrúm til frekari þróunar og tilrauna, án þess að þurfa sífellt ný leyfi,“ hefur The Verge eftir Paul Misener frá Amazon. Misener setti einnig út á reglur sem flugmálastjórnin (FAA) hefur lagt til. Þar er sagt til um að öllum drónum eigi að vera flogið af manneskjum og að þeim megi ekki fljúga úr sjónmáli. Hann sagði að allar reglur yrðu að gera fyrirtækjum mögulegt að nýta tæknina til fulls. Að leyfilegt verði að fljúga drónum sjálfvirkt og úr sjónmáli. Það hefði mögulega verið hættulegt fyrir nokkrum árum, en Misener sagði að tækninni hefði fleygt áfram á undanförnum árum og vel sé hægt að draga úr hættunni. Forsvarsmenn Amazon telja að Bandaríkin muni missa af lestinni, nái uppástungur FAA fram að ganga. Í Evrópu hafa drónar verið flokkaðir sem ný tegund flygilda, en í Bandaríkjunum eru þeir flokkaðir með mönnuðum flugvélum. Misener segir fyrirkomulagið í Evrópu vera mun betra. Sérfræðingar sem Forbes ræddi við á dögunum segja að fyrirtæki eins og Amazon og Google muni Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Internetfyrirtækið Amazon vill að flugmálastjórn Bandaríkjanna líti til Evrópu við löggjöf og reglur varðandi flug dróna. Flugmálastjórn samþykkti í síðustu viku að Amazon gæti hafið tilraunir með heimsendingaþjónustu með dróna. Markmið fyrirtækisins er að sé eitthvað keypt á heimasíðu þeirra, verði mögulegt að fá það sent heim að dyrum með drónum. Forsvarsmenn Amazon segja þó að yfirvöld í Bandaríkjunum vinni allt of hægt. Leyfisveitingin tók eitt og hálft ár og nær leyfið einungis yfir eina tegund dróna. Á þeim tíma hefur Amazon þróað dróna síðan áfram svo tegundin sem hefur fengið leyfi er úrelt. „Hvergi, nema í Bandaríkjunum, höfum við þurft að bíða lengur en einn til tvo mánuði áður en við getum hafið tilraunir okkar og leyfin hafa náð til flokk dróna, sem veitir okkur svigrúm til frekari þróunar og tilrauna, án þess að þurfa sífellt ný leyfi,“ hefur The Verge eftir Paul Misener frá Amazon. Misener setti einnig út á reglur sem flugmálastjórnin (FAA) hefur lagt til. Þar er sagt til um að öllum drónum eigi að vera flogið af manneskjum og að þeim megi ekki fljúga úr sjónmáli. Hann sagði að allar reglur yrðu að gera fyrirtækjum mögulegt að nýta tæknina til fulls. Að leyfilegt verði að fljúga drónum sjálfvirkt og úr sjónmáli. Það hefði mögulega verið hættulegt fyrir nokkrum árum, en Misener sagði að tækninni hefði fleygt áfram á undanförnum árum og vel sé hægt að draga úr hættunni. Forsvarsmenn Amazon telja að Bandaríkin muni missa af lestinni, nái uppástungur FAA fram að ganga. Í Evrópu hafa drónar verið flokkaðir sem ný tegund flygilda, en í Bandaríkjunum eru þeir flokkaðir með mönnuðum flugvélum. Misener segir fyrirkomulagið í Evrópu vera mun betra. Sérfræðingar sem Forbes ræddi við á dögunum segja að fyrirtæki eins og Amazon og Google muni
Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira