Amazon kvartar yfir seinagangi flugmálastjórnar Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2015 12:53 Amazon vill flytja vörur að dyrum fólks með drónum. Vísir/AFP Internetfyrirtækið Amazon vill að flugmálastjórn Bandaríkjanna líti til Evrópu við löggjöf og reglur varðandi flug dróna. Flugmálastjórn samþykkti í síðustu viku að Amazon gæti hafið tilraunir með heimsendingaþjónustu með dróna. Markmið fyrirtækisins er að sé eitthvað keypt á heimasíðu þeirra, verði mögulegt að fá það sent heim að dyrum með drónum. Forsvarsmenn Amazon segja þó að yfirvöld í Bandaríkjunum vinni allt of hægt. Leyfisveitingin tók eitt og hálft ár og nær leyfið einungis yfir eina tegund dróna. Á þeim tíma hefur Amazon þróað dróna síðan áfram svo tegundin sem hefur fengið leyfi er úrelt. „Hvergi, nema í Bandaríkjunum, höfum við þurft að bíða lengur en einn til tvo mánuði áður en við getum hafið tilraunir okkar og leyfin hafa náð til flokk dróna, sem veitir okkur svigrúm til frekari þróunar og tilrauna, án þess að þurfa sífellt ný leyfi,“ hefur The Verge eftir Paul Misener frá Amazon. Misener setti einnig út á reglur sem flugmálastjórnin (FAA) hefur lagt til. Þar er sagt til um að öllum drónum eigi að vera flogið af manneskjum og að þeim megi ekki fljúga úr sjónmáli. Hann sagði að allar reglur yrðu að gera fyrirtækjum mögulegt að nýta tæknina til fulls. Að leyfilegt verði að fljúga drónum sjálfvirkt og úr sjónmáli. Það hefði mögulega verið hættulegt fyrir nokkrum árum, en Misener sagði að tækninni hefði fleygt áfram á undanförnum árum og vel sé hægt að draga úr hættunni. Forsvarsmenn Amazon telja að Bandaríkin muni missa af lestinni, nái uppástungur FAA fram að ganga. Í Evrópu hafa drónar verið flokkaðir sem ný tegund flygilda, en í Bandaríkjunum eru þeir flokkaðir með mönnuðum flugvélum. Misener segir fyrirkomulagið í Evrópu vera mun betra. Sérfræðingar sem Forbes ræddi við á dögunum segja að fyrirtæki eins og Amazon og Google muni Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Internetfyrirtækið Amazon vill að flugmálastjórn Bandaríkjanna líti til Evrópu við löggjöf og reglur varðandi flug dróna. Flugmálastjórn samþykkti í síðustu viku að Amazon gæti hafið tilraunir með heimsendingaþjónustu með dróna. Markmið fyrirtækisins er að sé eitthvað keypt á heimasíðu þeirra, verði mögulegt að fá það sent heim að dyrum með drónum. Forsvarsmenn Amazon segja þó að yfirvöld í Bandaríkjunum vinni allt of hægt. Leyfisveitingin tók eitt og hálft ár og nær leyfið einungis yfir eina tegund dróna. Á þeim tíma hefur Amazon þróað dróna síðan áfram svo tegundin sem hefur fengið leyfi er úrelt. „Hvergi, nema í Bandaríkjunum, höfum við þurft að bíða lengur en einn til tvo mánuði áður en við getum hafið tilraunir okkar og leyfin hafa náð til flokk dróna, sem veitir okkur svigrúm til frekari þróunar og tilrauna, án þess að þurfa sífellt ný leyfi,“ hefur The Verge eftir Paul Misener frá Amazon. Misener setti einnig út á reglur sem flugmálastjórnin (FAA) hefur lagt til. Þar er sagt til um að öllum drónum eigi að vera flogið af manneskjum og að þeim megi ekki fljúga úr sjónmáli. Hann sagði að allar reglur yrðu að gera fyrirtækjum mögulegt að nýta tæknina til fulls. Að leyfilegt verði að fljúga drónum sjálfvirkt og úr sjónmáli. Það hefði mögulega verið hættulegt fyrir nokkrum árum, en Misener sagði að tækninni hefði fleygt áfram á undanförnum árum og vel sé hægt að draga úr hættunni. Forsvarsmenn Amazon telja að Bandaríkin muni missa af lestinni, nái uppástungur FAA fram að ganga. Í Evrópu hafa drónar verið flokkaðir sem ný tegund flygilda, en í Bandaríkjunum eru þeir flokkaðir með mönnuðum flugvélum. Misener segir fyrirkomulagið í Evrópu vera mun betra. Sérfræðingar sem Forbes ræddi við á dögunum segja að fyrirtæki eins og Amazon og Google muni
Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira