Vel á annað hundrað bíla sitja fastir við Gullfoss og Geysi Bjarki Ármannsson skrifar 10. mars 2015 17:54 Um fimmtíu aðstoðarbeiðnir hafa borist á höfuðborgarsvæðinu. Mynd/Jóhann K. Jóhannsson Talið er að á leið til og frá Gullfossi, Geysi og á Þingvöllum séu að minnsta kosti vel á annað hundrað bíla og rúta fastir vegna veðurs. Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Flestir hafa þurft aðstoð fyrir austan fjall og í uppsveitum Árnessýslu. Fjöldi bifreiða hefur setið fastur eða verið ekið út af vegi á Hellisheiði, í Þrengslum og á Lyngdalsheiði en að því er segir í tilkynningunni hefur vel gengið að aðstoða fólkið. Á Suðurnesjum hafa allar björgunarsveitir verið að störfum síðdegis. Þær aðstoða vegfarendur á Reykjanesbraut, ofan Keflavíkur, við Grindavík og Bláa Lónið svo eitthvað sé nefnt. Ekkert ferðaveður hefur verið á svæðinu í dag. Mikil ófærð hefur verið á höfuðborgarsvæðinu og þar hafa um hundrað björgunarmenn sinnt um fimmtíu aðstoðarbeiðnum, langflestum vegna fastra bíla, oft margra á sama stað. Verkefnin hafa verið um alla borg en sem fyrr er ástandið verst í efri byggðum. Ófærð er einnig á Snæfellsnesi. Um tugur bíla, þar af einn flutningabíll, sat fastur við Kolgrafarfjörð og nokkrir til viðbótar innar. Björgunarsveitir frá Akranesi, Borgarnesi og Varmalandi aðstoðuðu bílstjóra í vanda á Mýrum, innan bæjar á Akranesi og víðar. Ekkert ferðaveður og afleitt skyggni var undir Hafnarfjalli, Akrafjalli og á Kjalarnesinu. Einnig eru fastir bílar á Holtavörðuheiði og Kleifarheiði. Snjóflóð hafa fallið við Stapana við Patreksfjörð og því er verið að skoða hvort öruggara sé að senda Hjálparsveitina Lómfell af Barðaströnd til aðstoðar frekar en Blakk af Patreksfirði. Á Blönduósi var björgunarsveitin kölluð út þegar þakplötur fuku af húsi í bænum. Veður Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. 10. mars 2015 15:45 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28 Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu í dag auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. 10. mars 2015 13:10 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Skólahaldi í FSU aflýst Boðið verður upp á aukaferðir með Strætó fyrir nemendur. 10. mars 2015 11:55 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Talið er að á leið til og frá Gullfossi, Geysi og á Þingvöllum séu að minnsta kosti vel á annað hundrað bíla og rúta fastir vegna veðurs. Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Flestir hafa þurft aðstoð fyrir austan fjall og í uppsveitum Árnessýslu. Fjöldi bifreiða hefur setið fastur eða verið ekið út af vegi á Hellisheiði, í Þrengslum og á Lyngdalsheiði en að því er segir í tilkynningunni hefur vel gengið að aðstoða fólkið. Á Suðurnesjum hafa allar björgunarsveitir verið að störfum síðdegis. Þær aðstoða vegfarendur á Reykjanesbraut, ofan Keflavíkur, við Grindavík og Bláa Lónið svo eitthvað sé nefnt. Ekkert ferðaveður hefur verið á svæðinu í dag. Mikil ófærð hefur verið á höfuðborgarsvæðinu og þar hafa um hundrað björgunarmenn sinnt um fimmtíu aðstoðarbeiðnum, langflestum vegna fastra bíla, oft margra á sama stað. Verkefnin hafa verið um alla borg en sem fyrr er ástandið verst í efri byggðum. Ófærð er einnig á Snæfellsnesi. Um tugur bíla, þar af einn flutningabíll, sat fastur við Kolgrafarfjörð og nokkrir til viðbótar innar. Björgunarsveitir frá Akranesi, Borgarnesi og Varmalandi aðstoðuðu bílstjóra í vanda á Mýrum, innan bæjar á Akranesi og víðar. Ekkert ferðaveður og afleitt skyggni var undir Hafnarfjalli, Akrafjalli og á Kjalarnesinu. Einnig eru fastir bílar á Holtavörðuheiði og Kleifarheiði. Snjóflóð hafa fallið við Stapana við Patreksfjörð og því er verið að skoða hvort öruggara sé að senda Hjálparsveitina Lómfell af Barðaströnd til aðstoðar frekar en Blakk af Patreksfirði. Á Blönduósi var björgunarsveitin kölluð út þegar þakplötur fuku af húsi í bænum.
Veður Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. 10. mars 2015 15:45 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28 Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu í dag auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. 10. mars 2015 13:10 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Skólahaldi í FSU aflýst Boðið verður upp á aukaferðir með Strætó fyrir nemendur. 10. mars 2015 11:55 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19
Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. 10. mars 2015 15:45
Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56
Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33
Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42
Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28
Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu í dag auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. 10. mars 2015 13:10
Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12