Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2015 19:49 David Luiz er dýrasti varnarmaðurinn í heimi. Vísir/Getty Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. Varnarlína Paris Saint-Germain í kvöld er skipuð Brasilíumönnunum Marquinhos, David Luiz, Thiago Silva og Maxwell sem saman kostuðu yfir hundrað milljónir punda. Það mun algengara að stórliðin séu að eyða miklum fjárhæðum í sóknarmenn og það er því athyglisvert að skoða verðmiðann á varnarlínu PSG. PSG keypti Marquinhos á 22 milljónir punda frá Roma, Thiago Silva á 30 milljónir punda frá AC Milan, David Luiz á 50 milljónir punda frá Chelsea og Maxwell á 2,5 milljónir punda frá AC Milan. Samanlagt kostuðu þeir 104,5 milljónir punda eða tæplega 22 milljarða íslenskra króna. FourFourTweet vakti athygli á þessu á twitter-síðu sinni í kvöld þegar ljóst var hvaða varnarleikmenn myndu spila fyrir Laurent Blanc á móti Chelsea.PSG's defence tonight, the most expensive ever: Marquinhos: £22m Luiz: £50m Silva: £30m Maxwell: £2.5m = £104.5m pic.twitter.com/Cglw8bSiVC— FourFourTweet (@FourFourTweet) March 11, 2015 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59 Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. Varnarlína Paris Saint-Germain í kvöld er skipuð Brasilíumönnunum Marquinhos, David Luiz, Thiago Silva og Maxwell sem saman kostuðu yfir hundrað milljónir punda. Það mun algengara að stórliðin séu að eyða miklum fjárhæðum í sóknarmenn og það er því athyglisvert að skoða verðmiðann á varnarlínu PSG. PSG keypti Marquinhos á 22 milljónir punda frá Roma, Thiago Silva á 30 milljónir punda frá AC Milan, David Luiz á 50 milljónir punda frá Chelsea og Maxwell á 2,5 milljónir punda frá AC Milan. Samanlagt kostuðu þeir 104,5 milljónir punda eða tæplega 22 milljarða íslenskra króna. FourFourTweet vakti athygli á þessu á twitter-síðu sinni í kvöld þegar ljóst var hvaða varnarleikmenn myndu spila fyrir Laurent Blanc á móti Chelsea.PSG's defence tonight, the most expensive ever: Marquinhos: £22m Luiz: £50m Silva: £30m Maxwell: £2.5m = £104.5m pic.twitter.com/Cglw8bSiVC— FourFourTweet (@FourFourTweet) March 11, 2015
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59 Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59
Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti