Segir flekaflóð hafa fallið fyrir ofan heilsugæslustöðina: „Ekki bara nokkrir kögglar“ Birgir Olgeirsson skrifar 12. mars 2015 17:09 Þórarinn Steingrímsson, húsvörður á heilsugæslustöðinni í Ólafsvík, segir flekaflóð hafa fallið úr Tvísteinhlíð fyrir ofan heilsugæslustöðina í Ólafsvík. Vísir/Aðsend „Það fór öll hlíðin af stað klukkan tíu mínútur í eitt þannig að þetta eru ekki bara nokkrir kögglar,“ sagði Þórarinn Steingrímsson, húsvörður og sjúkraflutningamaður á heilsugæslustöðinni í Ólafsvík, við fréttastofu 365 um flekaflóð sem fór af stað úr Tvísteinahlíð fyrir ofan heilsugæslustöðina í Ólafsvík fyrr í dag. Stöðin var rýmd í kjölfarið klukkan 14 og var ekki talið óhætt að vera þar inni. „Þeir ákváðu að rýma stöðina því bílastæðin eru hérna beint fyrir neðan þannig að okkur fannst ekki vit í öðru en að koma fólki af svæðinu ef meira færi af stað,“ segir Þórarinn. Árið 1995 féll snjóflóð úr Tvísteinahlíð á heilsugæslustöðinni og olli miklu tjóni. Síðan þá hefur snjóflóðavörnum verið komið fyrir í Tvísteinahlíð en um er að ræða grindur sem eiga að koma í veg fyrir að stórt flekaflóð fari af stað. Harpa Grímsdóttir, hjá snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að nokkrir kögglar hefðu fallið úr hlíðinni en Þórarinn segir þetta hafa verið stórt flóð.Sjá einnig:Heilsugæslustöðin í Ólafsvík rýmd vegna snjóþunga „Tíu mínútur í eitt þá fór öll hlíðin af stað. Þessi lausi snjór sem var ofan á harða snjónum fór allur niður og í gegnum þessi snjóflóðamannvirki sem standa upp úr snjónum ennþá. Þau eru öll orðin meira og minna full,“ segir Þórarinn. „Þetta er flekaflóð því brúnirnar sjást mjög vel,“ segir Þórarinn. Hann segir stórar hengjur utan við snjóflóðavarnirnar í Tvísteinhlíð sem eru með stærra móti. „Við höfum ekki séð þetta í mörg ár svona stórar hengjur sem eru nýkomnar. Það er spurning hvort þær fara af stað,“ segir Þórarinn. Veður Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
„Það fór öll hlíðin af stað klukkan tíu mínútur í eitt þannig að þetta eru ekki bara nokkrir kögglar,“ sagði Þórarinn Steingrímsson, húsvörður og sjúkraflutningamaður á heilsugæslustöðinni í Ólafsvík, við fréttastofu 365 um flekaflóð sem fór af stað úr Tvísteinahlíð fyrir ofan heilsugæslustöðina í Ólafsvík fyrr í dag. Stöðin var rýmd í kjölfarið klukkan 14 og var ekki talið óhætt að vera þar inni. „Þeir ákváðu að rýma stöðina því bílastæðin eru hérna beint fyrir neðan þannig að okkur fannst ekki vit í öðru en að koma fólki af svæðinu ef meira færi af stað,“ segir Þórarinn. Árið 1995 féll snjóflóð úr Tvísteinahlíð á heilsugæslustöðinni og olli miklu tjóni. Síðan þá hefur snjóflóðavörnum verið komið fyrir í Tvísteinahlíð en um er að ræða grindur sem eiga að koma í veg fyrir að stórt flekaflóð fari af stað. Harpa Grímsdóttir, hjá snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að nokkrir kögglar hefðu fallið úr hlíðinni en Þórarinn segir þetta hafa verið stórt flóð.Sjá einnig:Heilsugæslustöðin í Ólafsvík rýmd vegna snjóþunga „Tíu mínútur í eitt þá fór öll hlíðin af stað. Þessi lausi snjór sem var ofan á harða snjónum fór allur niður og í gegnum þessi snjóflóðamannvirki sem standa upp úr snjónum ennþá. Þau eru öll orðin meira og minna full,“ segir Þórarinn. „Þetta er flekaflóð því brúnirnar sjást mjög vel,“ segir Þórarinn. Hann segir stórar hengjur utan við snjóflóðavarnirnar í Tvísteinhlíð sem eru með stærra móti. „Við höfum ekki séð þetta í mörg ár svona stórar hengjur sem eru nýkomnar. Það er spurning hvort þær fara af stað,“ segir Þórarinn.
Veður Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira