Heilsugæslustöðin í Ólafsvík rýmd vegna snjóþunga í Tvísteinahlíð Birgir Olgeirsson skrifar 12. mars 2015 15:44 Heilsugæslustöðin í Ólafsvík. Vísir/Aðsend „Þetta var í raun snemmbær lokun á vinnustaðnum,“ segir Harpa Grímsdóttir, hjá snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands, um lokun á heilsugæslustöðinni í Ólafsvík. Harpa segir lögregluna í Ólafsvík hafa kallað eftir því að heilsugæslustöðinni yrði lokað fyrr en venjulega vegna snjóköggla sem höfðu fallið úr hlíðinni fyrir ofan heilsugæslustöðina. „Það er því ekki formlegt óvissustig eða hættustig í gildi en það verður bara endurskoðað eftir því sem fram líður,“ segir Harpa. Hún segir grindur í hlíðinni eiga að varna því að stór fleki geti fallið og valdið tjóni. „Þessi hús þarna eru varin af þessum varnarvirkjum. Þarna uppi hafði safnast svolítið mikill snjór í dag og þegar hlýnaði byrjuðu að rúlla kögglar úr þessu. Húsið er nálægt hlíðinni og því ekki þægilegt að hafa vinnustaðinn opinn við þannig skilyrði,“ segir Harpa. Hún segir fjölbýlishús fyrir neðan heilsugæslustöðina en varnarvirkin í hlíðinni eiga líka að verja þau. „Grindurnar virka þannig að þær hindra það að stór fleki geti farið af stað í hlíðinni, öfugt við varnargarða sem eiga að stöðva flóð þegar þau eru farin af stað,“ segir Harpa. Í mars árið 1995 féll sjóflóð á heilsugæslustöðina og rýmdu 63 íbúar hús sín í kjölfarið. Flóðið fór inn um glugga heilsugæslustöðvarinnar og varð mikið tjón af því. Árið 1984 féll einnig snjóflóð að heilsugæslustöðinni á meðan hún var í byggingu. Veður Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi varann á sér þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Sjá meira
„Þetta var í raun snemmbær lokun á vinnustaðnum,“ segir Harpa Grímsdóttir, hjá snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands, um lokun á heilsugæslustöðinni í Ólafsvík. Harpa segir lögregluna í Ólafsvík hafa kallað eftir því að heilsugæslustöðinni yrði lokað fyrr en venjulega vegna snjóköggla sem höfðu fallið úr hlíðinni fyrir ofan heilsugæslustöðina. „Það er því ekki formlegt óvissustig eða hættustig í gildi en það verður bara endurskoðað eftir því sem fram líður,“ segir Harpa. Hún segir grindur í hlíðinni eiga að varna því að stór fleki geti fallið og valdið tjóni. „Þessi hús þarna eru varin af þessum varnarvirkjum. Þarna uppi hafði safnast svolítið mikill snjór í dag og þegar hlýnaði byrjuðu að rúlla kögglar úr þessu. Húsið er nálægt hlíðinni og því ekki þægilegt að hafa vinnustaðinn opinn við þannig skilyrði,“ segir Harpa. Hún segir fjölbýlishús fyrir neðan heilsugæslustöðina en varnarvirkin í hlíðinni eiga líka að verja þau. „Grindurnar virka þannig að þær hindra það að stór fleki geti farið af stað í hlíðinni, öfugt við varnargarða sem eiga að stöðva flóð þegar þau eru farin af stað,“ segir Harpa. Í mars árið 1995 féll sjóflóð á heilsugæslustöðina og rýmdu 63 íbúar hús sín í kjölfarið. Flóðið fór inn um glugga heilsugæslustöðvarinnar og varð mikið tjón af því. Árið 1984 féll einnig snjóflóð að heilsugæslustöðinni á meðan hún var í byggingu.
Veður Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi varann á sér þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?