Veðrið nær hámarki á milli þrjú og fimm í dag Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2015 11:02 Klæða sig vel og fara varlega eru fyrirmæli helgarinnar. Vísir/GVA Það hefur vart farið framhjá mörgum að Veðurstofa Íslands spáir stormi í dag og á morgun. Á suðvesturhorni landsins mun byrja að hvessa hægt og bítandi í dag og mun veðrið ná hámarki þar á milli klukkan þrjú og fimm í dag að sögn veðurfræðingsins Theodórs Freys Hervarssonar. Meðalvindhraði verður á bilinu 23 - 25 metrar á sekúndu en hviður munu ná 40 - 45 metrum á sekúndu og á það við staði á borð við Hafnarfjall, Kjalarnes, sumstaðar á Snæfellsnesi og á heiðum. Um klukkan sex í dag mun vindur ganga niður suðvestanlands en skilin fara þá yfir landið og hvessir á Austurlandi. Spáin fyrir morgundaginn er öllu verri. „En sem betur fer virðist ekki vera sami ofsinn í þessu núna og var í spánum í gær,“ segir Theodór. Undir morgun mun hvessa aftur suðvestanlands gengur á með ofsaveður á suðvesturhorninu og norðanlands frá klukkan níu á morgun. Veðrið mun ganga niður um hádegi suðvestanlands en aðeins seinna fyrir norðan. „Ég myndi segja að annað kvöld er þetta orðið víðast hvar í góðu lagi, allavega enginn ofsi,“ segir Theodór. Fylgstu með á veðurvef Vísis. Veður Tengdar fréttir Stormur í dag og ofsaveður á morgun Búist er við mikilli úrkomu sunnan- og suðaustanlands næstu tvo daga. 13. mars 2015 07:22 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Það hefur vart farið framhjá mörgum að Veðurstofa Íslands spáir stormi í dag og á morgun. Á suðvesturhorni landsins mun byrja að hvessa hægt og bítandi í dag og mun veðrið ná hámarki þar á milli klukkan þrjú og fimm í dag að sögn veðurfræðingsins Theodórs Freys Hervarssonar. Meðalvindhraði verður á bilinu 23 - 25 metrar á sekúndu en hviður munu ná 40 - 45 metrum á sekúndu og á það við staði á borð við Hafnarfjall, Kjalarnes, sumstaðar á Snæfellsnesi og á heiðum. Um klukkan sex í dag mun vindur ganga niður suðvestanlands en skilin fara þá yfir landið og hvessir á Austurlandi. Spáin fyrir morgundaginn er öllu verri. „En sem betur fer virðist ekki vera sami ofsinn í þessu núna og var í spánum í gær,“ segir Theodór. Undir morgun mun hvessa aftur suðvestanlands gengur á með ofsaveður á suðvesturhorninu og norðanlands frá klukkan níu á morgun. Veðrið mun ganga niður um hádegi suðvestanlands en aðeins seinna fyrir norðan. „Ég myndi segja að annað kvöld er þetta orðið víðast hvar í góðu lagi, allavega enginn ofsi,“ segir Theodór. Fylgstu með á veðurvef Vísis.
Veður Tengdar fréttir Stormur í dag og ofsaveður á morgun Búist er við mikilli úrkomu sunnan- og suðaustanlands næstu tvo daga. 13. mars 2015 07:22 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Stormur í dag og ofsaveður á morgun Búist er við mikilli úrkomu sunnan- og suðaustanlands næstu tvo daga. 13. mars 2015 07:22