Uppblásnar kynlífsdúkkur í Eurovision? Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 13. mars 2015 12:56 Myndbandið þykir sýna full mikið Undankeppni Norðmanna fyrir Eurovision er í kvöld. Eitt laganna hefur fengið ansi harða gagnrýni úti í Noregi, og þá aðallega á myndbandið. Lagið, sem þykir samkvæmt veðbönkum, líklegt til sigurs, hefur fengið yfir 270.000 áhorf á youtube, á meðan önnur lög hafa fengið í kringum 30.000. Í myndbandinu við lagið „En god stekt pizza“ eða vel elduð pizza með Staysman og Lazz er partý þar sem kynlíf, drykkja, uppblásnar kynlífsdúkkur og mikil nekt er í fyrirrúmi. Norðmenn gagnrýna myndbandið harðlega og segja það fara langt út fyrir öll velsæmismörk.Þorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi.VísirÞorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi, er mikill Eurovision sérfræðingur og hafði heyrt lagið áður en hann sá myndbandið. „Þegar ég heyrði lagið fyrst hugsaði ég hvað þetta væri grípandi laglína, en eftir að ég sá myndbandið kemur allt annar stimpill á það. Þarna fara Norðmenn töluvert langt yfir strikið,“ segir hann og nefnir þá sérstaklega gagnvart börnum. „Þetta er lag sem börnum gæti fundist skemmtilegt, en myndbandið er engan vegin við þeirra hæfi.“ Hann segir það þekkt að keppendur noti ýmsar aðferðir til þess að ná athygli áhorfenda. „Kalkúnninn frá Írlandi og ömmurnar er eitthvað sem allir muna eftir. En þetta er eitthvað annað. Ég veit ekki hvernig þeir ætla að útfæra þetta á sviði ef þeir komast áfram, en ætli menn þurfi ekki að vera í viðbragðsstöðu.“ Eurovision Tengdar fréttir Finnar senda pönkhljómsveit í Eurovision Meðlimir sveitarinnar eru annað hvort með Down's-heilkennið eða einhverfu. 1. mars 2015 16:02 Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Lagahöfundar Eurovision-framlags Íslands í ár hafa tekið ákvörðun um að bæta við söngvurum á kostnað dansara. 8. mars 2015 21:22 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Undankeppni Norðmanna fyrir Eurovision er í kvöld. Eitt laganna hefur fengið ansi harða gagnrýni úti í Noregi, og þá aðallega á myndbandið. Lagið, sem þykir samkvæmt veðbönkum, líklegt til sigurs, hefur fengið yfir 270.000 áhorf á youtube, á meðan önnur lög hafa fengið í kringum 30.000. Í myndbandinu við lagið „En god stekt pizza“ eða vel elduð pizza með Staysman og Lazz er partý þar sem kynlíf, drykkja, uppblásnar kynlífsdúkkur og mikil nekt er í fyrirrúmi. Norðmenn gagnrýna myndbandið harðlega og segja það fara langt út fyrir öll velsæmismörk.Þorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi.VísirÞorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi, er mikill Eurovision sérfræðingur og hafði heyrt lagið áður en hann sá myndbandið. „Þegar ég heyrði lagið fyrst hugsaði ég hvað þetta væri grípandi laglína, en eftir að ég sá myndbandið kemur allt annar stimpill á það. Þarna fara Norðmenn töluvert langt yfir strikið,“ segir hann og nefnir þá sérstaklega gagnvart börnum. „Þetta er lag sem börnum gæti fundist skemmtilegt, en myndbandið er engan vegin við þeirra hæfi.“ Hann segir það þekkt að keppendur noti ýmsar aðferðir til þess að ná athygli áhorfenda. „Kalkúnninn frá Írlandi og ömmurnar er eitthvað sem allir muna eftir. En þetta er eitthvað annað. Ég veit ekki hvernig þeir ætla að útfæra þetta á sviði ef þeir komast áfram, en ætli menn þurfi ekki að vera í viðbragðsstöðu.“
Eurovision Tengdar fréttir Finnar senda pönkhljómsveit í Eurovision Meðlimir sveitarinnar eru annað hvort með Down's-heilkennið eða einhverfu. 1. mars 2015 16:02 Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Lagahöfundar Eurovision-framlags Íslands í ár hafa tekið ákvörðun um að bæta við söngvurum á kostnað dansara. 8. mars 2015 21:22 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Finnar senda pönkhljómsveit í Eurovision Meðlimir sveitarinnar eru annað hvort með Down's-heilkennið eða einhverfu. 1. mars 2015 16:02
Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48
Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Lagahöfundar Eurovision-framlags Íslands í ár hafa tekið ákvörðun um að bæta við söngvurum á kostnað dansara. 8. mars 2015 21:22