Uppblásnar kynlífsdúkkur í Eurovision? Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 13. mars 2015 12:56 Myndbandið þykir sýna full mikið Undankeppni Norðmanna fyrir Eurovision er í kvöld. Eitt laganna hefur fengið ansi harða gagnrýni úti í Noregi, og þá aðallega á myndbandið. Lagið, sem þykir samkvæmt veðbönkum, líklegt til sigurs, hefur fengið yfir 270.000 áhorf á youtube, á meðan önnur lög hafa fengið í kringum 30.000. Í myndbandinu við lagið „En god stekt pizza“ eða vel elduð pizza með Staysman og Lazz er partý þar sem kynlíf, drykkja, uppblásnar kynlífsdúkkur og mikil nekt er í fyrirrúmi. Norðmenn gagnrýna myndbandið harðlega og segja það fara langt út fyrir öll velsæmismörk.Þorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi.VísirÞorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi, er mikill Eurovision sérfræðingur og hafði heyrt lagið áður en hann sá myndbandið. „Þegar ég heyrði lagið fyrst hugsaði ég hvað þetta væri grípandi laglína, en eftir að ég sá myndbandið kemur allt annar stimpill á það. Þarna fara Norðmenn töluvert langt yfir strikið,“ segir hann og nefnir þá sérstaklega gagnvart börnum. „Þetta er lag sem börnum gæti fundist skemmtilegt, en myndbandið er engan vegin við þeirra hæfi.“ Hann segir það þekkt að keppendur noti ýmsar aðferðir til þess að ná athygli áhorfenda. „Kalkúnninn frá Írlandi og ömmurnar er eitthvað sem allir muna eftir. En þetta er eitthvað annað. Ég veit ekki hvernig þeir ætla að útfæra þetta á sviði ef þeir komast áfram, en ætli menn þurfi ekki að vera í viðbragðsstöðu.“ Eurovision Tengdar fréttir Finnar senda pönkhljómsveit í Eurovision Meðlimir sveitarinnar eru annað hvort með Down's-heilkennið eða einhverfu. 1. mars 2015 16:02 Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Lagahöfundar Eurovision-framlags Íslands í ár hafa tekið ákvörðun um að bæta við söngvurum á kostnað dansara. 8. mars 2015 21:22 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Sjá meira
Undankeppni Norðmanna fyrir Eurovision er í kvöld. Eitt laganna hefur fengið ansi harða gagnrýni úti í Noregi, og þá aðallega á myndbandið. Lagið, sem þykir samkvæmt veðbönkum, líklegt til sigurs, hefur fengið yfir 270.000 áhorf á youtube, á meðan önnur lög hafa fengið í kringum 30.000. Í myndbandinu við lagið „En god stekt pizza“ eða vel elduð pizza með Staysman og Lazz er partý þar sem kynlíf, drykkja, uppblásnar kynlífsdúkkur og mikil nekt er í fyrirrúmi. Norðmenn gagnrýna myndbandið harðlega og segja það fara langt út fyrir öll velsæmismörk.Þorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi.VísirÞorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi, er mikill Eurovision sérfræðingur og hafði heyrt lagið áður en hann sá myndbandið. „Þegar ég heyrði lagið fyrst hugsaði ég hvað þetta væri grípandi laglína, en eftir að ég sá myndbandið kemur allt annar stimpill á það. Þarna fara Norðmenn töluvert langt yfir strikið,“ segir hann og nefnir þá sérstaklega gagnvart börnum. „Þetta er lag sem börnum gæti fundist skemmtilegt, en myndbandið er engan vegin við þeirra hæfi.“ Hann segir það þekkt að keppendur noti ýmsar aðferðir til þess að ná athygli áhorfenda. „Kalkúnninn frá Írlandi og ömmurnar er eitthvað sem allir muna eftir. En þetta er eitthvað annað. Ég veit ekki hvernig þeir ætla að útfæra þetta á sviði ef þeir komast áfram, en ætli menn þurfi ekki að vera í viðbragðsstöðu.“
Eurovision Tengdar fréttir Finnar senda pönkhljómsveit í Eurovision Meðlimir sveitarinnar eru annað hvort með Down's-heilkennið eða einhverfu. 1. mars 2015 16:02 Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Lagahöfundar Eurovision-framlags Íslands í ár hafa tekið ákvörðun um að bæta við söngvurum á kostnað dansara. 8. mars 2015 21:22 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Sjá meira
Finnar senda pönkhljómsveit í Eurovision Meðlimir sveitarinnar eru annað hvort með Down's-heilkennið eða einhverfu. 1. mars 2015 16:02
Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48
Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Lagahöfundar Eurovision-framlags Íslands í ár hafa tekið ákvörðun um að bæta við söngvurum á kostnað dansara. 8. mars 2015 21:22