Fjúkandi þakplötur í Hafnarfirði Sveinn Arnarsson skrifar 14. mars 2015 08:48 Bálhvasst er í Hafnarfirðinum og björgunarsveitarmenn eiga í miklum erfiðleikum með að fóta sig. Mynd/Eiríkur Jónsson Þakplötur eru farnar að fjúka af raðhúsalengju í Smyrlahrauni í Hafnarfirði. Björgunarsveitarmenn frá Fiskakletti í Hafnarfirði eru komnir upp á þak raðhússins og reyna nú í hvassviðrinu að fergja þakplötur svo þau haldist á sínum stað. Vindstyrkur á að ná hámarki nú fyrir hádegi og verður hvasst langt fram eftir degi. Aðstæður í Hafnarfirði eru nokkuð erfiðar, mjög hvasst er og erfitt að fóta sig. Samkvæmt björgunarsveit Hafnarfjarðar hefur verið yfirdrifið nóg að gera hjá björgunarsveitum á suðvesturlandi við að sinna alls kyns útköllum. Svæðisstjórn úthlutar verkefnum til björgunarsveita á svæðinu og eru fjöldinn allur af sjálfboðaliðum að störfum í veðurofsanum. Á myndunum sem Eiríkur Jónsson, íbúi í Hafnarfirði, tók í morgun sést að fjöldinn allur af þakplötum hefur losnað upp og vinna nú björgunarsveitarmenn að því að lágmarka tjónið á híbýlum fólks. Upp á síðkastið hefur umræða skapast um hvort Björgunarsveitir ættu að leggja líf sjálfboða sinna í hættu með því að bjarga verðmætum einstaklinga. Vindstyrkur á að ná hámarki á SV-horni landsins nú fyrir hádegi og verður vindur mikill fram eftir degi en fer svo að lægja með kvöldinu. Þó mun vindur aukast nokkuð norðanlands þegar líða tekur á daginn. Veður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þakplötur eru farnar að fjúka af raðhúsalengju í Smyrlahrauni í Hafnarfirði. Björgunarsveitarmenn frá Fiskakletti í Hafnarfirði eru komnir upp á þak raðhússins og reyna nú í hvassviðrinu að fergja þakplötur svo þau haldist á sínum stað. Vindstyrkur á að ná hámarki nú fyrir hádegi og verður hvasst langt fram eftir degi. Aðstæður í Hafnarfirði eru nokkuð erfiðar, mjög hvasst er og erfitt að fóta sig. Samkvæmt björgunarsveit Hafnarfjarðar hefur verið yfirdrifið nóg að gera hjá björgunarsveitum á suðvesturlandi við að sinna alls kyns útköllum. Svæðisstjórn úthlutar verkefnum til björgunarsveita á svæðinu og eru fjöldinn allur af sjálfboðaliðum að störfum í veðurofsanum. Á myndunum sem Eiríkur Jónsson, íbúi í Hafnarfirði, tók í morgun sést að fjöldinn allur af þakplötum hefur losnað upp og vinna nú björgunarsveitarmenn að því að lágmarka tjónið á híbýlum fólks. Upp á síðkastið hefur umræða skapast um hvort Björgunarsveitir ættu að leggja líf sjálfboða sinna í hættu með því að bjarga verðmætum einstaklinga. Vindstyrkur á að ná hámarki á SV-horni landsins nú fyrir hádegi og verður vindur mikill fram eftir degi en fer svo að lægja með kvöldinu. Þó mun vindur aukast nokkuð norðanlands þegar líða tekur á daginn.
Veður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira