Rafmagnslaust víða um land Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. mars 2015 10:05 Línur Landsnet eiga víða í erfiðleikum vísir/gva Miklar truflanir hafa verið í flutningskerfi Landsets eftir að óveðurslægðin kom upp að landinu um sexleytið í morgun. Veðurhæð jókst þá mjög mikið á skömmum tíma og olli það útleysingum á línum frá Neskaupstað og norður um til Laxárvatnslínu 1. Vatnshamralína leysti út korter yfir sjö, áður en Laxárvatnslína komst í rekstur, og við það urðu Snæfellsnes og Vestfirðir rafmagnslausir í um það bil hálftíma. Skemmdir virðast hafa orðið á Hrútartungulínu og straumlaust varð á sunnanverðum Vestfjörðum um kl 9:20. Útsláttur hefur einnig orðið á Hrútatungulínu, Búrfellslínum og Kolviðarhólslínu og hafa stórir notendur orðið fyrir ítrekuðum truflunum en í skamman tíma í senn. Einnig hefur byggðalínuhringurinn rofnað nokkrum sinnum. Að sögn vaktmanna í stjórnstöð Landsnets er þetta með mestu veðurhæð sem þeir sem þar vinna hafa séð og hafa óvenjumargar útleysingar átt sér stað á skömmum tíma í flutningskerfinu og er búist við áframhaldandi rafmagnstruflunum þar til veður gengur niður. Veður Tengdar fréttir Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14. mars 2015 09:42 Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg Skip hafa losnað frá bryggju en meira en fjörutíu tilkynningar hafa borist vegna fjúkandi hluta. 14. mars 2015 08:50 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Miklar truflanir hafa verið í flutningskerfi Landsets eftir að óveðurslægðin kom upp að landinu um sexleytið í morgun. Veðurhæð jókst þá mjög mikið á skömmum tíma og olli það útleysingum á línum frá Neskaupstað og norður um til Laxárvatnslínu 1. Vatnshamralína leysti út korter yfir sjö, áður en Laxárvatnslína komst í rekstur, og við það urðu Snæfellsnes og Vestfirðir rafmagnslausir í um það bil hálftíma. Skemmdir virðast hafa orðið á Hrútartungulínu og straumlaust varð á sunnanverðum Vestfjörðum um kl 9:20. Útsláttur hefur einnig orðið á Hrútatungulínu, Búrfellslínum og Kolviðarhólslínu og hafa stórir notendur orðið fyrir ítrekuðum truflunum en í skamman tíma í senn. Einnig hefur byggðalínuhringurinn rofnað nokkrum sinnum. Að sögn vaktmanna í stjórnstöð Landsnets er þetta með mestu veðurhæð sem þeir sem þar vinna hafa séð og hafa óvenjumargar útleysingar átt sér stað á skömmum tíma í flutningskerfinu og er búist við áframhaldandi rafmagnstruflunum þar til veður gengur niður.
Veður Tengdar fréttir Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14. mars 2015 09:42 Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg Skip hafa losnað frá bryggju en meira en fjörutíu tilkynningar hafa borist vegna fjúkandi hluta. 14. mars 2015 08:50 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14. mars 2015 09:42
Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg Skip hafa losnað frá bryggju en meira en fjörutíu tilkynningar hafa borist vegna fjúkandi hluta. 14. mars 2015 08:50