Tíska og hönnun

RFF: Trylltur töffaraskapur hjá EYLAND

Adda Soffia skrifar
Lokaatriði EYLAND
Lokaatriði EYLAND Visir/Dagbjört Kristín
Ása Ninna Pétursdóttir yfirhönnuður EYLAND lokaði RFF með stíl, með annarri línu sinni.

Innblásturinn var fenginn úr laginu Because The Night með Patti Smith, sem sungið var undir sýningunni.

Línan hafði allt; leður, rafbláan lit, rússkin, feld, samfestinga og almennan tom-boy töffaraskap.

Lokaatriði sýningarinnar var gæsahúð út í gegn, þegar dansari mætti á sviðið og  fyrirsæturnar þrömmuðu inn í röð og klöppuðu í takt.

Frábær og kraftmikill endir á Reykjavík Fashion Festival.

Vísir/Dagbjört Kristín
Vísir/Dagbjört Kristín
Vísir/Dagbjört Kristín
Vísir/Dagbjört Kristín
Vísir/Dagbjört Kristín
Vísir/Dagbjört Kristín
Vísir/Dagbjört Kristín
Vísir/Dagbjört Kristín





Fleiri fréttir

Sjá meira


×