Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2015 07:27 Lægðir hafa verið tíðir gestir við landið undanfarnar vikur. Skjáskot af Earth.nullschool.net Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fram eftir degi. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s fyrri part dags í dag. Klukkan sex í morgun var suðaustanátt 20-25 m/s vestanlands en annars vindur á bilinu 13-18 m/s. Rigning var norðvestanlands og skúrir syðra. Annars víðast hvar þurrt. Reikna má með suðaustan 15-25 m/s á landinu í dag, hvassast á annesjum vestanlands. Víða verða skúrir eða slydduél, en þurrt að kalla norðaustanlands. Áttin verður vestlægari með deginum og dregur mikið úr vindi seinni partinn. Hæg suðlæg eða breytileg átt og stöku skúrir eða él verða í nótt og á morgun, en norðaustan 5-10 og dálítil slydda eða rigning austanlands seinni partinn. Hiti verður yfirleitt 2 til 7 stig í dag, en kólnar á morgun. Átt þú góða mynd eða myndband sem fangar veðurofsann? Sendu okkur póst á netfangið ritstjorn@visir.is. Fylgstu með veðurspám á veðurvef Vísis. Loftflæðið á Íslandi undanfarnar klukkustundir má sjá á hreyfimynd hér að neðan. Um er að ræða besta mat á lofthjúpnum en mælingar eru framkvæmdar fjórum sinnum á sólarhring. Gögnin geta því verið á bilinu 1-7 klukkutíma gömul. Nánari upplýsingar um kortin má lesa á Fésbókarsíðu Veðurstofu Íslands. Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fram eftir degi. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s fyrri part dags í dag. Klukkan sex í morgun var suðaustanátt 20-25 m/s vestanlands en annars vindur á bilinu 13-18 m/s. Rigning var norðvestanlands og skúrir syðra. Annars víðast hvar þurrt. Reikna má með suðaustan 15-25 m/s á landinu í dag, hvassast á annesjum vestanlands. Víða verða skúrir eða slydduél, en þurrt að kalla norðaustanlands. Áttin verður vestlægari með deginum og dregur mikið úr vindi seinni partinn. Hæg suðlæg eða breytileg átt og stöku skúrir eða él verða í nótt og á morgun, en norðaustan 5-10 og dálítil slydda eða rigning austanlands seinni partinn. Hiti verður yfirleitt 2 til 7 stig í dag, en kólnar á morgun. Átt þú góða mynd eða myndband sem fangar veðurofsann? Sendu okkur póst á netfangið ritstjorn@visir.is. Fylgstu með veðurspám á veðurvef Vísis. Loftflæðið á Íslandi undanfarnar klukkustundir má sjá á hreyfimynd hér að neðan. Um er að ræða besta mat á lofthjúpnum en mælingar eru framkvæmdar fjórum sinnum á sólarhring. Gögnin geta því verið á bilinu 1-7 klukkutíma gömul. Nánari upplýsingar um kortin má lesa á Fésbókarsíðu Veðurstofu Íslands.
Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira